Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 126

Skírnir - 01.01.1866, Síða 126
126 FKJETTIlf. Grikkland. tölunni til, má ráSa af því, a8 í sumar var stungiS uppá (af stjórninni), aS fækka kennurunum um 17. Hætt er við a8 lengi eimi eptir af þessu á Grikklandi, og enn er þa8 svo, aft þeir sem ná völdunum láta sjer annast um aS koma vinum sínum og vanda- mönnum til embætta, en flokkamenn veita þeim fylgi helzt í því skyni, MeSan Georg konungur var á ferSum um ríki sitt í fyrra sumar gátu ráSberrar hans leikiS sumt í tómi, og tóku embætti af mörgum mönnum til þess a? veita þau ættingjum sínum e8a vild- arvinum, en konungurinn vítti þa5 með liörSum oröum, er hann kom aptur, og þá urgu nokkrir a8 víkja úr sessi í ráSaneytinu. A8 telja upp öll þau ráSherraskipti er hafa orti8, yr8i bæ8i of langt og til leiSinda. í fyrra vor var gengiS til kosninga, en me8 svo miklu flokka- kappi, a5 sumsta8ar sló í skæð ávíg. Sagt var a8 16 menn hefSi fengiS liftjón, en 40 sár og áverka vi8 kosningarnar. Fulltrúarnir á þjóSarþinginu eru 177 a8 tölu, en til þingsætanna sóttu þó eigí færra en 900 manna, og mun eigi fáum hafa gengi8 þa8 til, a8 ná í þingfararkaupi8. Konungur setti þingi8 í lok maimána8ar, og har fram á grísku ræ8u sína. þess er geti8 um þingsetning- una, a8 áheyrendur uppi á ri8pöllunum ger8u þann ys og háva8a, a8 konungurinn var3 a8 hætta í mi8ju kafi, og hjó8a þeim a8 þegja. þa8 var enn, a8 Kanaris gamli komst í deilu vi8 annan mann um aldursforsætiS, og var8 a8 þola verstu orSaáköst, en me8an á því stó8, settist enn þri8ji í þa8, a8 hinum og öllum ö8rum fornspur8um Sí8an var teki8 til kjörprófa, og stó8 á jm 1 nálega tvo mánu8i, en me8 miklu kappi og hrópyr8um af ýmsra hálfu. Nógir fundust þar kjörgallar, bæ8i þa8 snerti heimilisfestu, aldur og anna8 fl., en þó var engum vísa8 af þingi. Konungi mun hafa þótt fulltrúunum fara þingstörfm bæ8i seint og illa af hendi, og mælti þa8 til nefndarinnar, er flutti honum andsvaraávarpi8 (þegar þa8 loksins var búi8), a8 fulltrúarnir yr8i a8 halda lands- lögum óbrjálu8um, hann skyldi af fremsta megni gegna þeim skjddum er þau leg8i sjer á her8ar, en þingi8 hef8i líka skyldur og vanda a8 bera, er þa8 aldri mætti gleyma. Eptir þa8 fer8- a8ist konungur til Jónseyja og haf8i alsta8ar fagna8arvi8tökur. Eyjaskeggjar kvá8u eigi una hag sínum sem bezt, sí8an þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.