Skírnir - 01.01.1866, Page 127
Grikkland.
FKJETTIR.
127
skildust viS England, því fjcir vería nú a? bera miklu meiri álögur,
en Englendingar höfðu mikifi fje til eyjanna og vörSu því til
margskonar landsbóta og þarfa. A sjóleiSinni hafSi konung nær
hættu, ofviSri datt á meS eldingum, og laust einni niSur á skipiS.
Hann var uppi á jjiljum og lagöi ráS til um stjórn skipsins, en
stóS svo nálægt, þar sem eldingin kom, aS hann fjell í óvit. J>etta
lei8 jþó hrátt af og a<5 ö8ru sakaði hann ekki. — MeSan hann
var í burtu Ijetu menn frestaS þingræSum og fóru heim til sín,
en ráSherrarnir hjuggu til ýms nýmælafrumvörp til sparnaSar og
ljettis um fjárhag. Konungurinn gaf upp þriSjung launa sinna, og
sýndi meS því öðrum gott dæmi. Eptir J>a3 tókust aptur þing-
ræ^ur og sló í mestu rimmur, svo engin mál komust fram. J>aS
fyrsta er Jingmennirnir hárust fyrir, var J>a8, aS ákveSa sjer
kaupsbót fyrir ferSirnar af Jdngi og á J>a5 aptur. Konungur tók
hjer Jivert fyrir og haS J>á ræ<5a eitthvaS J>arfara. Kommonduros
hafSi J>á forsæti í ráSaneytinu, en Bulgaris og fl. tóku nú aS æsa
sem mest mótstöðuflokkinn, fundu J>a8 einkum til, a8 ráSaneytiS
J>yldi vist Sponnecks greifa vi8 hirS konungs. J>eir felldu sparn-
a8ar frumvörp Kommonduros, og var8 hann J>á a8 leggja af sjer
völdin. J>á tók J>au sá er Deligeorgi heitir, en hann beiddi kon-
ung a8 láta greifann fara á hurtu, J>ví allri alj>ý8u væri talin trú
um a<3 hann rje8i öllu vi8 konunginn, en eigi ráSherrarnir, er hefói
áhyrgÖ allra mála. Konungurinn tregbaSist, og sagíi a8 greifinn
éetti ekki vi8 nein stjórnarmál, en J>á horf8i til óeirSa í AJ>enu-
borg og skilaði Del. af sjer völdum eptir 11 daga. Nú bjet kon-
ungur á Bulgaris, en hann setti J>á kosti, a8 greifinn yrgi J>egar
a<5 verSa á burtu. Konungur ljet J>á undan, og fór Sponneck
fám dögum sí8ar (í nóvember). J>eir sættust nú Bulgaris og Kom-
monduros á a8 sitja saman í ráSaneytinu, en Ijetu J>ann er. Kufos
heitir hafa forsætiS. Seint gekk enn Júngmálunum sem fyrr,
og konungurinn var8 a8 lióta Jingslitum, til aS fjárhagslögin yrSi
rædd til lykta. Konungur sleit Jiingi 17. janúar, en kvaddi J>a8
nokkru síðar til aukasetu. Stjórnin vildi leyfa frakknesku fjelagi a8
Jiurrka Kopais-vatn, en J>ingi8 hafSi mótmælt jþví áSur, og átti nú
a8 ræ8a J>a8 mál á ný. J>ingmenn tóku J>ó til annars fyrr e8a
J>ess (sem á8ur), a8 ákve8a sjer ómakslaun fyrir ferSina (auk fæBis-