Skírnir - 01.01.1866, Qupperneq 142
142
FRJETTIR.
Danmörk.
þab, er ekkert á samstætt vií „forn minni“ norrænna rita og
söngva. f>ó má ætla, aS ótrauSri ransókn og grannskyggni manna
takist aS rekja sig svo eptir slóSunum, aS um síSir birti af sögu-
ljósi, er sýni mönnum þa8 sem vantar um bygging NoíSurlanda af
vorum kynflokki, livaSan hún kom, og auk þess um bvggíina á undan
og um sjálfa frumbyggSina. — SíSan Eafn dó eru komin út 3 bindi
af „Annálunum“ og eitt af „Tímaritinu“, og voru þau aS mestu búin
áSur hann dó; eru í þeim ritgjörbir eptir þá KonráS Gíslason (um
málmyndir í jótsku lögum Valdemars konungs og um ia og ja í
formáli voru), Grím Thomsen (um norrænt þjóSerni á Orkneyjum)
og mikiS eptir Benedikt Gröndal. Enn fremur má nefna langa og
lærSa ritgjörS í Annálabindinu 1862 eptir norskan mann, Giessing
aS nafni, „um þrælahald í Noregi“. Líka er út komið 1. hepti af
„Árbókum11 fjelagsins. J>au fyrstu fornrit, er fjelagiS ætlar sjer
a8 „gefa út“, er Tristrams saga og Njála, og líka veitir þa8
styrk til og ætlar a8 kosta „sögulega lýsing lslands“.
Danir eiga eins manns a8 sakna, þó eigi sje látinn, en sá
er Monrad byskup. Fáir hafa átt meiri þátt í frelsi og framförum
þeirra á seinni tímum en þessi ma8ur, e8ur í endurreising þjó8-
arandans. Hann þótti afbragS annara til or8snilldar á þingum,
til ráSdeildar í vandamálum og til starfsemi í stjórn og afskiptum
allra mála er undir hann komu. I fyrra sumar beiddist bann
þess af stjórninni, a8 mega njóta eptirlauna sinna erlendis og var
þa8 veitt. Um sama leyti heyr8ist þa8 um áform hans, sem nú
er fram komi8, a8 hann ætla8i til Nýja Sjálands og setjast þar
a8. Monrad fór alfarinn me8 konu sinni og börnum, jþeim er
ógipt voru, 30. desembermán. Margir þingmanna og fleiri vinir
hans hjeldu honum veizlu til skilna8ar og mátti heyra á or8um
margra, a8 öllum fjell þungt, a8 ver8a a8 sjá á bak slíkum manni.
Hann ínælti sjálfur margt af trega, en sag8i þetta rá8 sjer svo
hugfast, a8 nú mætti því ekkert hverfa. Hann tók eigi me8 öllu
fjær um apturkomu, en kalla8i ferSina langfei’8 „a8 tíma og rúmi“.
„Jeg er“, sag8i hann, „þreyttur á störfunum, en mjer er líka
gengin von og traust, og án þeirra yr8i þó a8gjör8ir mínar
árangurslausar“. Blö8unum var8 margrætt um burtförina, og
flestir skildu svo or8 Monrads, a8 hann me8 vantraustinu hef8i