Skírnir - 01.01.1866, Side 148
148
FRJETTIK.
Sv/þjóft og Noregur.
sjer á aðalflokkana — mótstöSu- eða meímælaflokk enna nýju
laga, og hefir „Aptanbla<5i8“ veriS einna fremst í flokki, og aí
t>ví sagt er gert mest a<5 verkum til aS gera alþýSu manna
alhugaSa meb frumvarpinu. 24. okt. setti konungur þingiS og
kom svo orðum aS þessu máli: „eptir samvizkusama rannsókn
ber y<5ur fyrst og fremst a<5 gera ályktan um þingskapabreytinguna.
Mikils er krafizt, er einu fulltrúaþingi, sem hefir full ráS og fullt
frelsi til a? halda rjetti sínum, er ætla<5 a8 selja hann öíru þingi
í hendur. eSur þoka fyrir því af veglegum stöSvum, þar sem menn
standa í sta8 þjóSar sinnar og mæla málnm liennar. En jeg ætlast
líka til mikils af y8ur, er jeg lýsi fyrir y8ur þeirri von minni
og trausti, a<5 þjer muniS samþykkja þetta frumvarp, er mjer
þykir svo mikiS undir komiS til tryggingar jöfnum og óröskuíum
framförum þjó<5arinnar“. Menn vissu, a8 mikill fjöldi eSalmanna
og klerka voru mótfallnir frumvarpinu, og margir efuSust um fram-
göngu þess á þinginu. Stokkhólmsbyggjar fylgdu þessu máli me<5
miklumr áhuga, og líklega hefir stjórnin eigi veriS me8 öllu óhrædd
um óeirSir, ef frumvarpinu hef8i veriS hnekkt, því hún dró allmikiS
li8 inn í borgina er þingiS byrjaSi. Borgara og bændastjettin sam-
þykkti lögin næstum í einu hljóbi, en í riddarasalnum fór í all-
haría viSureign me8 flokkunum. Móti frumvarpinu stóSu þeir
helzt í broddi fylkingar Mörner greifi, Henning Hamilton og Eiríkur
Sparre (greifar), en ráSherrarnir og margir aSrir me8 þeim höfSu
frani varnir. Karl konungur stó8 líka fastur fyrir, og sög8u þó
margir a8 ýmiss hef8i veri8 leitaS a8 hverfa rá8i hans. Rjett
á8ur, en umræ8urnar tókust, komu bænarskrár til de Geers me8
58 þús. 913 áskrifenda og bá8u a8 lögunum yr8i komi8 fram.
RáShcrrarnir lýstu því líka yfir, a8 frumvarpiS yr8i lagt aptur
fram á næsta þingi, þó því nú yr8i vísa8 aptur. Orrustan í ridd-
arasalnum stó8 í 4 daga, og enn sí8asta dag (7. des.), er til at-
kvæ8a skyldi ganga, var torgi8 fyrir utan þinghöll riddaranna
tro8fullt af fólki. Eptir langa bi8 kom einn af rá8herrunum út á
tröppuri8i8 og kynnti fólkinu sigurfregn úr salnum, og laust þá
upp miklu fagna8arópi á torginu. 361 atkvæSi haf8i gengiS me8
frumvarpinu gegn 294. Nú var klerkastjettin eptir, og höf8u þeir
vilja8 fyrst vita hvernig málinu reiddi af í riddarahöllinni. Klerkar