Skírnir - 01.01.1866, Síða 149
Svíþjóft og Noregur.
FlíJETTlH.
149
sáu nú eigi annaS ráS snjallara en ganga til samþykkis, en nokkrir
þeirra gcrSu þaS meS einhverjum formála (Reservation), er þó
mun koma til lítils, og því sagbi „Aptanbla8i8“, a „enir háæru-
ver8ugu herrar hef8i fari8 a8 sem Parthar for8um, a8 skjóta aptur
fyrir sig á flóttanum“. — Nokkurra höfu8atri8a í þingskapa og
kosningarlögunum er geti8 í „Skírni“ 1863, en vjer höfum hjer
a8 eins rúm fyrir fátt eitt, er oss þykir helzt til einkanna á enni
nýju þingskipan. Konungur velur formenn heggja deildanna. 8
dögum eptir a8 þing erhelga8, eru settar 5 fastar nefndir (utskott);
þær eru: 1, ríkislaganefndin; hún á a8 rannsaka hvort ríkislögin
þurf'a umbóta vi8, og semja álit um þau breytingafrumvörp er
fram koma; hún fer yfir og sko8ar funda hækur rá8aneytisins, ‘
leysir úr heimildar- e8a forms- ágreiningi me8 deildunum sín á
milli, me8 þeim og nefndunum eBur me8 formönnum og þing-
deildum; 2, ríkisnefndin; hún á a8 semja álitaskjal e8a skýrslu
um fjárhag ríkisins og um fjárþarfir, og ennfremur um fjárhags
reikninga hvers umli8ins árs, um óheimila fjárneyzlu og svo frv.;
3, skattanefndin; hún á a8 semja álitaskjal um allar skattabreyt-
ingar, um nýjar skatta-álögur, og um þa8, hvernig jafna skuli upp
þau útgjöld, er fara um fram tekjurnar; 4, bankanefndin, er rann-
sakar ástand og sjer um stjórn ríkisbankans; 5, laga- e8alögsagnar
nefndin; hún á a8 veita úrlausnir, er menn deilir á um hva8
lög sje, semja álit um breytingar e8a afnám allra laga, og fara
yfir skýrslu þess manns, er þingi8 kýs á hverju ári a8 sjá um
dóma og lagagæzlu (juslitieombudsman). þessi nefndaskipan er
a8 mestu tekin úr enum gömlu þingsköpum, og af henni lei8ir,
a8 öll þingmál — utan þau er snerta sjálft þingið — verSa a8
kalla til lykta leidd áður en þau verða rædd í heyranda hljó8i.
Vi8 nefndakjörin lendir flokkunum saman, og sá flokkur hefir sitt
mál fram, er þar fær ráðið mestu. þessvegna eru margir hræddir
um, a8 meir verði farið a8 kappi um þessar kosningar en að
kunnáttu manna og dugnaði. Atkvæði ver8a greidd bæ8i í þing-
deildunum og nefndunum á seðlum, og þeir brotnir saman eða
lokaðir. Einn af seðlunum er tekinn úr, og skal þá opna, ef at-
kvæði verða jafnmörg beggjavegna. Nú ver8a þingdeildir ósam-
kvæða um eitthvert mál, og skal því vísað aptur til nefndarinnar,