Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 158

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 158
158 FRJETTIK. Bnndaríkin. 150 þúsundir manna, sumpart i Texas viS Rio Grande, sumpart á varSstöSvum til gæzlu í SuSurríkjunum. {>a8 er ef til vill ekkert, er betur sýnir mun á alþýðubrag og allri þjóöarstefnu i „enum nýja heimi" og „hinum gamla“, en þa8, hvernig öllum varð hæg- vikiS frá hersýslunni til friSarstarfa, hvernig hersveitirnar hjeldu heim frá bardögunum svo spakar, sem J?ær hef8i þreytt sig leikmóti, hvernig frægustu fyrirliíar og hershöföingjar hafa horfiS til atvinnu sinnar vi8 i8na8, kaupskap, landyrkju e8a bókleg störf. A8ra lei8 myndi {etta or8i8 í vorri álfu, {ví hjer fæSast menn, svo að kalla, í herkufli, og bera hanu alla æfi, hvort sem þeim auSnast a8 koma nokkurn tíma á vígvöll e8a eigi. Líkför Lincolns var gerS me8 mikilli sæmd og viShöfn. Lík- inu var fylgt til Illinois, þess fylkis er Lincoln var frá, og var leiSin lög8 um Philadelphíu, Newyork og fleiri borgir til Spring- field, þar sem Lincoln haföi átt heima. I New York fylgdu líkinu 150 þúsundir manna. 25. maí var þa8 jarSsett, en þann dag haldin sorgarhátíð í öllu ríkinu. Embættismönnum og fyrirliSum hersins var bo8i8 a8 bera sorgarmerki á búnaSi sínum i sex mán- u8i. Lincoln var ekki fjáSur, en handa ekkju hans var skotiS saman 100 {ús. spesia, og þingi8 veitti henni sí8an 25 þúsundir. Wilkies Booth, sá er mor8i3 haf3i frami3, fjekk sjer dular- búning ásamt ö8rum manni, Harrold a3 nafni, er veri8 haf8i í rá3um me3 honum, og leitaBi undankomu. þeir fóru fyrst su3ur á vi8, en sneru sí8an nor8ur og sögSust vera flóttamenn úr li8i Su8ur- ríkjanna, en Ijetu hi8 versta yfir mor8sögunni. þeir fengu sjer ferju yfir Pótómak og voru komnir nor8ur í Maryland, er eptir- leitarmenn komu til ferjunnar og spurSu um þá er þar hef3i fari8. FyrirliBinn sýndi ferjukallinum (svertingja) Ijósmyndir af tveimur mönnum, en hann sag8ist þar kenna þá ena sömu, er hann daginn á3ur hef8i flutt yfir um fljótiB, en þeir myndi nú berast fyrir hjá manni einum, er Garret hjet, skammt fyrir nor8an. þanga3 fóru leitarmenn í skyndi, en húsbóndinn brást ókunnuglega vi3 og sag3i þar enga hafa komi3. I þeim svip kom sonur hans a8, og sagSi drengurinn a3 tveir aSkomumenn væri í hlöSunni. Leitarmenn fóru þangaS og bá8u þá er inni voru a8 ganga út. Booth kva8st aldri myndi lifandi ganga í hendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.