Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 162

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 162
162 FBJETTIR. Bandar/kin. fá forræSi mála sinna, afnema allar skorSur fyrir verzlan og sam- skiptum, en á hinn bóginn halda fram lausn Jirælanna og fá hana gerSa löggilda af þingunum, láta þeim hegnt, er mest hefði gert til saka, og svo frv. Við nefnd manna, er kom til hans af veldismönnum og báru sig upp um vilkjör og væg8 t>á, er sýnd væri Suíurbúum, £>ar sem þeir byggi t>ó enn yfir sama huga, svaraSi hann: „jeg stend hjer í stö8u minni til þess, a8 vinna t>a8 er mjer jjykir rjettast, en eigi til þess a8 framkvæma bo8- anir formanns míns“. Aptur svaraSi hann nefnd af hinna flokki, er ba8 hann breyta jþví, er hann hefði skilig þá undan uppgjöfum saka, er áttu meira en 20 ]>ús. dollara, a8 auSmennirnir hefíi gert mest til saka og fyrir þeirra framlag hefSi mest veriS unniS, og fyrir rá8 þeirra og hótanir hefði Jieir leiSzt til uppreistarinnar, er minna áttu undir sjer. Johnson hefir til þessa haldiS sömu ráSherrum sem voru í stjórn Lincolns, en j>ó hefir stundum veriS sagt, a8 honum og sumum þeirra hafi boriS á milli. J>eir vilja líka flestir fara bil beggja, en Stanton, hermálaráSherrann, er sagBur einbeittastur á máli þjóSríkismanna. I Ameríku er kirkja og ríki aðskilin me8 öllu, en meSan á stríSinu stóð höfðu land- stjórarnir (hervaldsstjórar) tilsjón um kirkjur og klerka í þeim löndum, er unnust aptur undir vald sambandsins. Johnson vildi skila aptur kirkjunum í vald safnaðanna og þeirra er þær áttu, er stríSinu var lokiS. Stanton og annar af ráSherrunum rjeSu frá J>ví og vildu fresta, og sög8u ineíal annars, a8 margir af prestunum myndi enn tregBast vi8 a8 bi8ja fyrir sjálfum formanni ríkisins. Johnson sag8ist ekki hir8a um slíka smámuni. Sumir segja hann hafi or8i8 reiBur, bari8 í bor8i8 og sagt: „hvortmunum vjer hafa há8 strí3i8 til þess a8 leggja kirkjur í ey8i og brjála allri kirkjustjórn, e8a til hins, a8 frelsa samband ríkjanna? Jeg vil ekki hlý3a lengur á þessa markleysu!1*. þar sem Johnson og lj'Sveldismenn vildu flýta fyrir sjálfsforræ8i Su8urríkjanna og veita þeirn allan rjett, ef J>au gengi a3 jþrælalausninni og hjeti hollustu, vildu J>jó8veldismenn aptra öllum skjótum rá8um í jþví efni, tnz þeir bef8i sje3 sönn i8runarmerki, og Su8urmenn vildi gera rjett svertingja svo gó3an, sem þeir fóru fram á, e8ur veita þeim full þegnrjettindi. Unz máli væri svo komi3 vildu þeir hafa alla megin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.