Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 162
162
FBJETTIR.
Bandar/kin.
fá forræSi mála sinna, afnema allar skorSur fyrir verzlan og sam-
skiptum, en á hinn bóginn halda fram lausn Jirælanna og fá hana
gerSa löggilda af þingunum, láta þeim hegnt, er mest hefði gert
til saka, og svo frv. Við nefnd manna, er kom til hans af
veldismönnum og báru sig upp um vilkjör og væg8 t>á, er sýnd
væri Suíurbúum, £>ar sem þeir byggi t>ó enn yfir sama huga,
svaraSi hann: „jeg stend hjer í stö8u minni til þess, a8 vinna
t>a8 er mjer jjykir rjettast, en eigi til þess a8 framkvæma bo8-
anir formanns míns“. Aptur svaraSi hann nefnd af hinna flokki,
er ba8 hann breyta jþví, er hann hefði skilig þá undan uppgjöfum
saka, er áttu meira en 20 ]>ús. dollara, a8 auSmennirnir hefíi gert
mest til saka og fyrir þeirra framlag hefSi mest veriS unniS, og
fyrir rá8 þeirra og hótanir hefði Jieir leiSzt til uppreistarinnar,
er minna áttu undir sjer. Johnson hefir til þessa haldiS sömu
ráSherrum sem voru í stjórn Lincolns, en j>ó hefir stundum veriS
sagt, a8 honum og sumum þeirra hafi boriS á milli. J>eir vilja
líka flestir fara bil beggja, en Stanton, hermálaráSherrann, er
sagBur einbeittastur á máli þjóSríkismanna. I Ameríku er kirkja
og ríki aðskilin me8 öllu, en meSan á stríSinu stóð höfðu land-
stjórarnir (hervaldsstjórar) tilsjón um kirkjur og klerka í þeim
löndum, er unnust aptur undir vald sambandsins. Johnson vildi
skila aptur kirkjunum í vald safnaðanna og þeirra er þær áttu,
er stríSinu var lokiS. Stanton og annar af ráSherrunum rjeSu
frá J>ví og vildu fresta, og sög8u ineíal annars, a8 margir af
prestunum myndi enn tregBast vi8 a8 bi8ja fyrir sjálfum formanni
ríkisins. Johnson sag8ist ekki hir8a um slíka smámuni. Sumir
segja hann hafi or8i8 reiBur, bari8 í bor8i8 og sagt: „hvortmunum
vjer hafa há8 strí3i8 til þess a8 leggja kirkjur í ey8i og brjála
allri kirkjustjórn, e8a til hins, a8 frelsa samband ríkjanna? Jeg
vil ekki hlý3a lengur á þessa markleysu!1*. þar sem Johnson og
lj'Sveldismenn vildu flýta fyrir sjálfsforræ8i Su8urríkjanna og veita
þeirn allan rjett, ef J>au gengi a3 jþrælalausninni og hjeti hollustu,
vildu J>jó8veldismenn aptra öllum skjótum rá8um í jþví efni, tnz
þeir bef8i sje3 sönn i8runarmerki, og Su8urmenn vildi gera rjett
svertingja svo gó3an, sem þeir fóru fram á, e8ur veita þeim full
þegnrjettindi. Unz máli væri svo komi3 vildu þeir hafa alla megin-