Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 166

Skírnir - 01.01.1866, Síða 166
166 FRJETTIR. Bandarikin. nýmælafrumvarp um frelsingjanefndirnar; þar var fariS fram á, a8 skipta öllu ríkinu í 12 nefndarfylki, meS einni aSalnefnd í hverju og mörgum undirnefndum. Nefndarmönnum skyldi veitt meira ráSrúm e8a vald en fyrr, þeim skyldi heimilt aS skipa um með hörSu og krefjast fulltingis af herliSi, þar sem ólögum væri heitt me<5 þrái, þeir skyldu vaka yfir jafnrjetti svertingja vi? ena hvítu, sem lögin mælti fyrir, og sjá um aS enginn embættismanna gerSi mun á svörtum manni og hvítum, en láta þeirn enum sama varöa vi8 útlát (1000 dollara) eöa varShaldssetu, er svo færi a<5 rá8i sínu. Fulltrúadeiidin samþykkti uppástunguna og öldunga- rá8i8 fjellst á hana síSan. Hjer tók Johnson í fyrsta sinn til neikvæ8arjettar (VetoJ, og sendi (20. febr.) þinginú röksemdaskil fyrir ne’itaninni. Hann kva8 mega hlíta vi8 þaS vald, er nefnd- irnar hefSi nú, þær væri a8 eins settar til bráBþarfa, en færi menn a8 veita þeim meiri rá8, e<5ur hervaldsráS, þá byggi menn til ný yfirvöld í ríkinu og seldi me8 því móti ríkisstjórninni meíra vald í hendur, en henni bæri a8 lögum. þetta væri líka óhugs- andi utan menn hjeldi alstaðar vopnaS li8, og ljeti svo hervald koma í staí5 lagastjórnar. Hinsvegar tæki þingiS sjer rjett sem jþa8 eigi ætti, er þa<5 ákvæbi lög fyrir 11 ríki, sem synjaS væri um fulltrúasetu, enn fremur sag<5i hann, a8 óliugur SuSurbúa myndi vaxa, og samdrátturinn spillast, er þeir sæi sig svo borna öllum rá8um. Honum væri sjálfum mjög annt um velfarnan, frelsi og rjettindi svartra manna, en um þau mál mætti eigi skipa me5 flokkakappi. Hann bar þjóðveldismönnum á brýn, a8 þeir me0 þessu yfirskyni vildi ná öllum kostum SuSurríkjanna á sitt vald, en móti því yr<5i hann a8 standa í lengstu lög, og svo frv. Lý<5- veldismenn ur8u mjög glaSir, er þeir heyrSu bo8an e8ur yfirlýs- ingu forsetans, en hinum var<5 þyngra niSri fyrir. J>a8 eru lög a<5 neikvæSi forsetans fellur, ef -/a atkvæSa ganga á móti því á þinginu. Sumuru mun hafa þótt viSurhlutamál a<5 fella neikvæ<5i8, en þó skorti a8 eins til þess 2 atkvæSi í öldungaráSinu. Yi8 það lauk svo því máli, a8 nýmælin fjellu fyrir neikvæSinu. Á fæ<5ingardag Washingtons 23. febr. var a8 vanda haldin hátí8 í höfubborginni sem ví8ar. þann dag flutti Johnson ræ8u fyrir borgarlýSnum og dró þá sem minnst af einurðinni. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.