Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 167
Bandar/kin.
FR.JETTIR.
167
bar J>ar £ung ámæli á mótstöíuflokk sinn, e8ur~hina áköfustu, og
nefndi þá me8 nafni (Sumner, Stevens, Wendell Phillips). Hann
jafnaíi l)eim viS uppreistarmenn SuSurríkjanna, því þar sem þeir
hef8i viijaS sundra sambandinu, stæbi þessir menn í móti sam-
drættinum og fribnum. Enn fremur dróttaSi hann jrví a8 jreim, a8
þeir byggi yfir moröráSum, og vitnaSi til jreirra or8a, er Stevens
hafSi farib um munn í þinginu: „ab fyri 200 árum síban myndi
sá hafa haft höfuS sitt í hættu, er hefSi beitt öSru eins gjörræbi
og Johnson“. Hann kva8 Jieim velkomib a8 taka líf sitt, en jreir
skyldi gera j)a8 svo allir sæi. j>a8 skyldi þeir og vita, a8
Bandaríkin myndi vaxa a8 kröptum og sæmd, hvaS sem þeir rje8i,
og engu mi8ur fyrir J>a8, j)ó samband jpeirra yr8i innsiglaS me8
bló8i. —- Seward (rá8herra utanríkismál.) hjelt lika ræ8u þann dag
og tók undir sama mál, en eigi me8 svo óþýSu og hrönglóttu
(ef svo mætti a8 or8i kve8a) or8taki, sem Johnson. A8 vísu
mun Johnson hafa rjett a8 mæla, er hann segir kapp og ákafa
þjóSveldismanna, og ófælni þeirra a8 fara afskeiSis frá lögunum,
munu standa fyrir fri8i og samkomulagi, en hitt hefir honum
sjálfum or8i8 misrá8i8, ef hann hefir haldi8, a8 hann myndi skelkja
mótstö8uflokk sinn me8 gífurmælum. A8 Johnson stillti svo or8um
sínum me8 rá8i, mátti sjá af því, a8 hann endurtók sömu at.riSi
um höfu8máli8 og um ofurkapp þjóSveldismanna nokkrum dögum
sí8ar vi8 ýmsa, er sóttu á fund hans. Hann haga8i þá or8um
me8 meiri stillingu, en Ijezt mundu lialda fast stefnunni í gegn
„frekjumönnum“.
J>jó8veldismönnum fjellust ekki hendur í skaut. þvert á móti
ummælum Johnsons, a8 láta livert ríki rá8a, hvort svörtum mönnum
skyldi veittur kosningarrjettur og önnur þegnrjettindi e8a eigi, bar
Wilson þa8 upp í öldungará8inu, a8 allir svartir menn skyldi hafa
jafnan þingrjett vi8 ena hvítu, og kosningarjett ef þeir kynni a8
lesa og skrifa, greiddi skatta, e8a hef8i veri8 í herþjónustu á sjó
e8a landi. þegar þetta væri or8i8 a8 lögum, skyldi ekkert ríki
fá upptöku í sambandiS me8 fullum rjetti, utan þa8 fjellist á þau.
Nýmælin gengu fram í bá8um deildum me8 miklum atkvæ8afjölda,
en Johnson setti enn neikvæSi á móti. Nú var8 þó minni bilbugur