Skírnir - 01.01.1866, Side 179
K/iift,
FRJETTIR.
179
úr fylkinu og sendi þaS til borgarinnar, en Jþeir ljetu sjer þó
verða þaS fyrst til a8 veita Európumönnum atgöngu og höfSu
gert versta usla, er annab lið kom til og stökkti J>eim á burt.
J>á er og jþess aS geta, aS aldri hefir veriS meira um ræningja-
sveim á farieiöum mebfram ströndum Kínalands en áriS sem leiS
og um þessa tíma. Kaupförum hefir orSiS mikiS grand af ofsóknum
raufaranna, og engum hefir jþótt fært um þær leiSir utan meS
vopnum og vígbúnaSi. Seinustu frjettir hafa sagt af miklum sigri
keisaraliSsins á uppreistarmönnum, og þaS meS, aS stjórnin í Peking
hafi gjört samninga viS Frakka og Englendinga um liSveizlu
móti þeim og um sameiginlega útgjörS á hafinu til aS eySa
sjóræningjum.
Hinn ungi keisari er enn á barnsaldri, en fræudi hans og
móSir hafa ríkisforstöSu. Prinzinn (Kung) frændi keisarans er
sagSur vitur maSur, og kvaS vilja gera Európumenn sjer holla, og
efla öll samskipti viS þá, en um tíma varS liaun aS draga sig í
hije fyrir ágreinings sakir viS drottninguna og stjórnina. Nú hefir
hann komizt aptur aS vöidum sem fyrr, og mun viS þaS hafa
dregiS meir saman meS keisarastjórninni og vesturþjóSum álfu
vorrar. — þess er getiS, aS enn ungi keisari varS veikur í fyrra
sumar af flekkusótt, og gerSi móSir hans þaS honum til heiisugjafar,
aS hún gekk í níu daga samfleytt um sólaruppkomu til musteris
„ens mikladreka11, og baSst þar fyrir. Hún mun hafa eignaS þaS
bænum sínum, aS drengurinn varS lieill aptur. í fyrra sumar
gengu miklir þurrkar í hjeraSinu um Peking, og visnuSu akrarnir
svo, aS menn kviSu óárani. Keisarinn og prinzarnir föstuSu,
báSust fyrir dagsdaglega og beiddu guS aS senda regn af himni.
VeSrinu brá ekki aS heldur, og þá lofaSi keisarinn aS bæta fram-
ferSi sitt, og skoraSi á embættismennina aS gera slíkt hiS sama
til aS snúa af sjer reiSi drottins. þetta ljet hann birta í keisara-
blaSinu meS hjartnæmum ummælum og brýndi fyrir öllum aS beita
líkn móti saksóttum mönnum, gæta dóma meS rjettsýni og forSast
ósannindi í öllum skýrslum sínum; og s. frv. þetta sýnir,
aS enum unga manni er kennt margt, er vjer köllum undirstöSu
góSra siSa.