Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 182

Skírnir - 01.01.1866, Síða 182
182 FRJETTIK. Yiðbœtir. umræSu. Tórýmenn þykjast hafa sigurinn í höndum sjer, og hafa þegar deilt me<5 sjer sætum í ráSaneytinu. ForsætiS ætla þeir Stanley lávaríii. Fari svo sem þeir ætla, verSur jjessu mikla máli aS fresta enn nokkurn tíma, en J>á er undir komiS, aS Tórý- menn nái að halda svo lengi völdunum, sem J>eir mundu kjósa. — Prússar og Austurríkismenn standa nú vopnhúnir hvorir mót öSrum, en eru aS skrifast á um, hvernig J>eir geti firrzt svo mikil vandræSi, aS hleypa öllu þýzkalandi í ófriðarbendu. „ViS verSum aS dreifa liSsafnaSinum", segja livorutveggju. En hvorir eiga J>á aS byrja? „J>eir sem fyrst tóku a<5 safna“, segir Bismarck, „en vjer höfum aS eins viljaS hera hönd fyrir böfuSoss; og þegar vjer höfum fulla vissu fyrir aS JiS hafiS snúiS aptur herdeildunum og lagt niSur öil ófriSarráS, munum vjer gera slíkt eS sama“. Austurríkismenn hafa ekki lofaS neinu áreiSanlegu aS svo stöddu, en þykjast nú vera vant viS komnir, er Italir eru aS húast til stríSs, og aS J>ví sögur segja, eptir samkomulagi viS Prússa. Bis- marck hefir fundiS upp á nýju ráSi, og kallar J>aS eitt falliS til aS afst.ýra styrjöld. Hann hefir stungiS upp á aS kveSja þjóSkjörna fulltrúa á allsherjarþing í FrakkafurSu og láta þaS skapa um endurskipan alls samhandsins og skera úr öllum misklíSamálunum. þingiS hefir eigi þoraS annaS en taka uppástunguna til álita, og er nú veriS aS bræSa hana í nefnd, en enginn efast um aS henni verSi vísaS aptur viS atkvæSagreiSsluna. MiSríkin halda kapp- samlega á herhúnaSi, og halda allir aS flest þeirra og hinna minni ríkja muni fylgja Austurríki, ef til stórræSa kemur. Sumir halda, aS Prússum verSi þaS fyrst til, ef uppástungan verSur felld, aS segjast úr sambandinu og draga þau meS sjer af norSurríkjunum, er vilja fylgja þeim eSa þora eigi annaS. þá er og talaS um aS Frakkakeisari ieggi sig mjög fram um aS stilla til friSar meS Ítalíu og Austurríki, en hinu mun hann fylgja um leiS, aS Feneyjalandi verSi sleppt viS Itali. Keisarinn elur jafnan á friSarmálunum, en mörgum er þó grunur á um ráS hans, ef þýzku stórveldunum lendir saman og ítalir bendla sig í styrjöldina. — Fundurinn í Parísarborg hefir eigi enn komizt á neina niSurstöSu um Dunár- löndin, eSa um þaS, hvern setja skuli til stjórnar, en þaSan hafa borizt róstufregnir, því einn flokkuriun vill aSskilnaS landanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.