Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 183
Viðbætir.
FRJETTIR.
183
í Jassy (höfuðborginni í Moldau) var8 upphlaup og særSust vi8
Jpa'B margir menn, en nokkrir fengu bana. MeSal þeirra er
áverka fengu, var erkibyskupinn, og kenndu menn honum um
uppreistarráSin, og sögSu hann flæktan vi8 undirróSur Rússa.
Eptir þetta kusu löndin sjer til höfSingja prússneskan prinz, Carl
af Hohernzollern-Sigmaringen. Enginn veit enn hvort prinzinn vill
þekkjast (jessa sæmd, og enn síSur hvort Parísarfundurinn fellst
á kjöriS. Seinustu frjettir segja, aS Austurríkismenn, Rússar og
Englendingar fari fram á, aS innlendum manni sje komiS til valda í
Dunárlöndum, en Prússar og ítalir sje jm mótfallnir. — Um
tillögur Frakka leikur á tvennu, Tyrkir sjálfir vilja helzt aSskilnaS
v
landanna. — Fyrir nokkru varS sá atburSur í Pjetursborg, aS
keisaranum var veitt banatilræSi. Hann kom akandi aS höll sinni,
en mikill manngrúi var þar fyrir, sem aS venju. f>á tróS einn
maSur sjer fram aS vagninum er keisarinn stje út, dró pistólu upp
úr vasa sínum og miSaSi henni á hann. ISnaSarmaSur er stóS
nærri honum kom auga á handabragS hans og sló á handlegginn,
er hann ætlaSi að hleypa úr pistólunni. YiS jþetta reiS skotiS
fyrir ofan höfuÖ keisarans og sakaSi engan. Keisarinn gekk ab
enum unga manni, er hafSi brugSizt svo skjótt viS og forSaS lífi
hans, tók hann í faW sjer og tjáSi honum þakkir meS ljúfum
orSum, en ijet j?aS fylgja, aS hann gerSi hann aS eSalmanni.
SíSan hefir jþessi ma8ur fengiS stórgjafir (300 þús. rúblur) og hús
til íbúSar, svo búiS sem sæma þykir þeirri stjett er hann er kominn
í. Nafn hans er Kommissarow-Kostrowskoi. Sá er verkið ætlaSi
aS vinna var (a<3 því sagt er) stúdent, Dimitri Karakosow a<3 nafni
frá Saratowfyiki. Sagt er og a3 hann sje mjög þunglyndur og
hafi stundum ætlaS aS fyrirfara sjálfum sjer. Hvort þetta er sönn
saga, er bágt aS vita, því í fyrstu var það almælt, aS maSurinn
hefSi veriS úr lendra manna tölu, og af jþeirra flokki. er illa hafa
kunnaS lausn hændanna. — Hættuminna vígvéli var skotiS aS Prússa-
konungi fyrir fám dögum (28. apríl). YerkmaSur nokkur gekk
fyrir framan höll hans og kastaði kefli e<3a trjekubhi inn um glugg-
ann, þar sem konungurinn sat inni vi8 skrifborS sitt. KefliS kom
ekki á konung, og má vera honum þyki þa8 furSa þess, aS aðrir
verSi eigi happskeytari, er nú ætla honum og ríki hans illar send-