Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 15

Skírnir - 01.04.1912, Síða 15
Síðasti róðurinn. Eftir Ben. Þ. Gröndal. Árni svaf í rúmi sinu og dreymdi. Þótti honum sem væri hann staddur einhversstaðar langt úti á reginhaíi. Ekki vissi hann glögt hvort hann var í nokkrum báti eða ekki. Sjór var úíinn, öldurnar brotnuðu umhverfis hann ; sumar hófust upp rétt hjá lionum, tröllauknar að stærð og ógurlegar ásýndum. Þótti honum sumar hafa mannshöfuð, er grettu sig og ygldu framan í hann. — Aðrar voru sem ægileg búrhveli, göptu ferlega og skeltu saman skoltum. — — — Alt í einu þóttist hann finnar hvað það var, sem hélt honum uppi. Það var hvorki meira né minna en feiknamikill, úlfgrár útselur! Árna þótti sem hann sæti á hálsi selsins, berði fótastokkinn í ákafa og héldi i kampa skepnunnar, er voru ámóta digrir og beizlistaumar. Selurinn brunaði fram með ógurlegum hraða — sæfroðan rauk sem lausamjöll framaní andlit Árna og honum lá við andarteppu.-----------Þegar minst varði stakk selurinn sér, Árni misti tökin á kömpunum, datt af baki, og hrökk upp glaðvakandi.--------- Hann vaknaði sannarlega við vondan draum, var kóf- sveittur, hafði talsverðan hjartslátt, og ekki laust við, að hann fyndi til höfuðverkjar. Hann settist upp og lit- aðist um í herberginu. Alt var þar í sinni venjulegu röð og reglu. Nátt-týra stóð á borðinu og logaði á henni vegna litla barnsins; því að nú var nótt tekin að gerast dimm, þar sem komið var fast að höfuðdegi.---------- Alt í einu er barið í rúðu í glugganum — þrjú högg, fremur smá, og sagt fyrir utan með dimmum, en fullum rómi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.