Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 35

Skírnir - 01.04.1912, Síða 35
Nokkrar ath. um ísl. bókmentir á 12. og 13. öld. 131 Var dóttir þeirra Orms og systir Koðrans Þórvör1), er átti Skeggja Brandsson í Skógum undir Eyjafjöllum, og komst þaðan Bollanafnið inn i Skógverjaætt. En Koðrans- nafnið í Gilsbekkingaætt er þangað komið frá Koðrani á Giljá föður Þorvalds víðförla og Orms nafnið sömuleiðis, því að Hermundur Illugason á Gilsbakka átti Gunnhildi2 * * * * *) dóttur Orms Koðranssonar frá Giljá. Er þessa ættleggs Hermundar Koðranssonar hér svo ítarlega getið sakir venzla Hermundar við Runólf Ketilsson biskups. En son Runólfs og bróðir Alfeiðar konu Hermundar hefir verið Kári Runólfsson, er varð ábóti á Þingeyrum 1181 og andaðist þar 11878). I annálum er föðurnafns Kára ábóta hvergi getið og honum er þar allvíða blandað sam- an við Karl ábóta Jónsson. En í tveimur gömlum ábóta- tölum frá fyrri hluta 14. aldar (ísl. Fornbr.s. III, 28 og III, 153 eftir Stokkhólmsbók) er hann beinlínis sagður Runólfsson, og mun enginn vafi á því, að það sé rétt. Mun Runólfur faðir hans hafa dáið hjá honum sem raunk- ur í Þingeyraklaustri 1186, eins og fyr er getið. En Kári ábóti mun fæddur um 1135 og liklega nokkru yngri en Álfeiður systir hans, er mun fædd um 1130. Son Kára ábóta Runólfssonar liefir verið Styrmir *) I ýmsum ættatuflum er Þórvör þessi rauglega talin dóttir Her- mnndar Koðranssonar, sem ekki nær nokkurri átt og stafar af misskilningi á ættartölunni í 78. kap. Laxdælu. I útgáfu Kaalunds af sögu þessari (Kh. 1889—1891) hefir og þessi villa komist þar inn í registrið (hls. 353). Framætt Hermundar Koðranssonar er hvergi rakin nema i Laxdælu og hvergi annarstaðar getið, að kona hans liafi verið dóttir Runólfs Ketils- sonar. í Sturl.2 I, 79 er hún ranglega nefnd Hallfriður (eða Hallgerður) Runólfsdóttir. En með þvi að Sturlunguútgáfa Guðhrands er mjög var- hngaverð í ýmsum atriðum og villur þar allmargar, er varlega hyggj- andi mikið á henni. En Sturlunguútgáfu Kaalunds hina nýju hefi eg ekki getað náð i til samanburðar. 2) Shr. Kristnisögu: Bisk.s. I, 24. En nokkru áður í sömu sögu (Bisks. II, 5) er hún nefnd Yngvildur og hlýtur það að vera misritun eða misminni söguritarans, ef hér er ekki um rangan lestur á handritinu að ræða. 2) Lögmannsannáll telur dánarár hans 1188, en það mun rangt. Allir beztu annálar telja það 1187. 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.