Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 30
Nokkrar athuganir um íslenzkar bókmentir á 12. og 13. öld. Eftir Hannes Þorsteinsson. I. Um Styrmi hinn fróða, ætterni hans og rit. í hinni stóru bókmentasögu sinni (Lit. Hist. II, 668) segir dr. Finnur Jónsson fullum fetum, að Styrmir Kára- son hinn fróði hafi verið sonarson Styrmis Hreinssonar (á Gilsbakka) og bróðurson Hreins ábóta (á Þingeyrum). Mér kom staðhæfing þessi nokkuð á óvart, með því að eg hafði aldrei heyrt Styrmi ættfærðan svona hiklaust og á þennan hátt og kannaðist ekki við nokkurn Kára Styrmisson, bróður Hreins ábóta1). Enginn þeirra vísinda- og fræðimanna, er áður hafa um Styrmi fróða ritað, hefir treyst sér til að ættfæra hann með vissu, en sumir að eins gizkað á nafnsins vegna, að hann hafi verið af Gils- bekkingakyni eða Ásgeirsárætt (Styrmis Þorgeirssonar). Það var meira að segja lengi óvissa um föðurnafn hans. Sveinbjörn Egilsson hugði t. d , að hann hefði verið son ‘) Eg hygg annars, að þessi fnllyrðing dr. Finns hljóti að vera sprottin af fljótfærni eða athugaleysi, þvi að í næstu línu á undan (Lit, Hist. II, 668) segir hann, að menn hafi eflaust með réttu ályktað, að Styrmir væri af Grilshekkingakyni, og í hinni íslenzku bókmentasögu sinni, er hann síðar samdi og Bókmentafélagið gaf út (Khöfn 1904—1905) virðist hann vera horfinn frá eða hafa gleymt hinni fyrri staðhæf- ingu sinni um ætt Styrmis, því að þar (hls. 296) segir að eins, að hann hafi e f t i 1 v i 11 verið af Gilsbekkingakyni. Hefur dr. F. líklega áttað sig á því síðar við nánari athugun, að þessi ákveðna staðhæfing hans 5 Lit. Hist. væri ekki á rökum hygð og því látið hana niður falla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.