Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 78

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 78
174 Sigga-Gunna. atað eins og áður. Og hvert er þá að fara annað en til yðar. Það er nú búið sem þeir sköffuðu mér til þessara tveggja mánaða*. Páll hvíslaði að mér: »Hún er ekki ákaflega mann- glögg, kerlingarskepnan«. »Já, já«, hélt Arni bóki áfram að herma eftir kaup- manninum. »Ekki hafa þeir nú skaffað rausnarlega, bless- aðir mennirnir. En þeir eru líka stórir þessir barnamag- ar. En ekki lítið þér samt út fyrir að vera ofalin, Guð- rún mín«. »Eg hefi nú aldrei feit verið síðan hann Sigurður minn sálugi druknaði. En haldið þér nú, blessaður öðling- urinn, að þér líknið mér eitthvað. Það fer að kvölda og heima bíða blessaðir litlu munnarnir«. Arni kallaði á Pál og hvíslaði einhverju að honum. Páll brosti og dró annað augað í pung, tók svo hattinn sinn og fór yfir í búðina. »Ætli maður verði ekki að láta yður fá einhverja úr- lausn í þetta sinn, Guðrún«, sagði svika-kaupmaðurinn. Hann tók blað af borðinu, og krotaði eitthvað á það. »Farið þér með þetta út í -búðc. »Guð almáttugur launi yður lífs og liðnumc, sagði Guð- rún og tók í höndina á Árna, »og verið þér alla tíma blessaðir og sælirc. Hún kvaddi mig svo með handabandi og mér fanstj höndin á henni enn þá kaldari og visnari en áður; það greip mig einhver ónota hrollur að koma við hana. Eg leit á seðilinn, sem hún hélt á. Á hann var krotað: »Látið kerlingarfjandann ekkert fá út«. Eg leit á Árna, hálf-hissa, hann sat við borð sitt og brosti í kamp. Svo fór Sigga-Gunna, og um leið skaust Páll inn. »Flýttu þér að loka hurðinni*, hrópaði Árni til hans. Páll snerist á hæli og læsti. »Komið þið nú upp á loft með mér« sagði Árni, »og hljóp upp stigann. Glugginn þar vissi út að búðinni. »Nú skulum við skemta okkur*. »Hvað skrifaðir þú á miðann?c spurði Páll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.