Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 61
Sannleikur. 157 flóst á því að aðferð hans reynist alstaSar vel og hann rekur sig hvergi á. Óbeinar sannanir, eSaþóekkisónema sann- inamögnleikar, geta þannig haft sannleika í sér fólginn engu síSur en fullnaSarsannanir. Hvorartveggja verka eins, gera oss sama gagn og heimta viSurkenn- ingu vora af sömu ástæSum. Þetta á við um þá hluti sem sann- reyndir eru aS almanna hyggju, og um þá eina höfum vór talað. En sannleikurinn kemur víðar viS en þar sem um slíkar stað- reyndir er að tefla. Sumar hugmyndir eiga sér að eins stað í huga vorum, og skoðanir um hlutföll þeirra sín í milli eru óyggjandi eða skilyrðislaust réttar eða rangar. Rótt- ar skoðanir í þessum efrium eru annaðhvort kallaðar skilgreiningar eða meginsetningar. Það er t. d. annaðhvort meginsetning eða skil- greining að 1 og 1 eru 2, að 2 og 1 eru 3, osfrv.; að minni er munur á hvítu og gráu, en hvítu og svörtu; að þegar orsökin tek- ur að verka, byrjar afleiðingin. Slíkar setningar eiga við hvaða »einingar«, hvaða »hvítt«, »grátt« eða »orsakir« sem ei. Hér er um andleg viðfangsefni að ræða. Um hlutföll þeirra má í einni svipan fá óyggjandi vissu, og eigi þurfa þau sýnilega eða áþreifan- lega hluti til sönnunar sór. Það sem einu sinni er satt í þessum efnum, er æfinlega satt. Sannleikurinn hefir þar »eilíft« gildi. Ef þór finnið einhversstaðar einhvern hlut sem er »einn«, eða »hvít- ur«, eða »grár«, eða »afleiðing«, þá eiga æfinlega við hann þessar meginsetningar sem eg nefndi. Ekki þarf annað en fá vissu um hverrar tegundar hluturinn er, og heimfæra svo til hans lögmál þeirrar tegundar. Þór eruð vissir um að öðlast sannleikann, ef yður að eins tekst að nefna tegundina rótt, því hugsanahlutföll yðar gilda undantekningaiaust um alt sem er af þeirri tegund. Kæmust þór nú samt sem áður að rangri niðurstöðu, munduð þér segja að þór hefðuð ranglega greint tegund hlutarins. í þessum hugmyndaheimi kemur það einnig fram, að sannleik- urinn er i leiðsögn fólginn. Vór setjum eitt hugtakið í samband við annað og sköpum aö lokum víðtæk kerfi rökfræöilegra og stærð- fræðilegra sanninda, sem síðan geta komið heim við hluti og fyrir- brigði reynslunnar, svo þessi hin eilífu sannindi eiga einnig við veruleikann. Þetta samband reynslu og vísinda er óendanlega frjó- samt. Setningar vorar eru hér sannar fyrir fram, áður en reynsl- an kemur til í hvert skiftið, ef hlutirnireru heimfærð- i r r ó 11. Þessi fyrir fram tilbúna hugsanaumgjörð hvers konar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.