Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 69

Skírnir - 01.04.1912, Síða 69
Sanril ikur. 165 þessar staðreyndir skapa aftur eða leiða í Ijós ný sannindi (orðið gerir ekkert til) og svona gengur koll af kolli. En )>staðreyndirnar« sjálfar eru ekki s a n n a r. Þær e r u blátt áfram. Sannleikur á við skoðanirnar, sem eiga upptök sín og endi meðal staðreyndanna. Það er líkt eins og þegar drengir velta snjókökk; hann vex eftir því sem snjórinn er fyrir og eftir því hvernig drengirnir hrinda honum áfram; en hvort atriðið um sig hefir þar óaflátan- lega áhrif á annað. Hér kemur skyrt fram hver er aðalmunurinn á því að vera lökfylgjumaður og starfhyggjumaður. Reynslan er breytingum undir- orpin, og eins það hvað vér teljum sannleika — það geta rökfylgju- menn fallist á, en aldrei hitt, að veruieikinn sjálfur eða sannleikur- inn sjálfur taki breytingum. Rökfylgjumenn haida því fram að veruleikinn standi fullgjör og albúinn frá eilifð, og að samkvæmni hugrnynda vorra og veruleikans só þessi ólysanlegi eðliseiginleiki þeirra, sem þeir hafa sagt oss frá. Þar sem nú sannleikur hug- myndanna er fólginn í þessu einkagildi [þeirra, þá kemur hann reytislu vorri ekkert við. Hann eykur að engu innihald reynslunn- ar. Yeruleikinn sjálfur verður samur eftir sem áður; sannleikur- inn er utanveltu, aðgerðalaus, í stöðugu jafnvægi, eintómt endur- skin. Hann á heima 1 alt öðrum heimi en staðreyndirnar og hlut- föll þeirra, í stuttu máli, í heimi hinztu raka, og þar með binda rökfylgjumenn enda á málið. Eins og statfhyggjumenn horfa þannig fram, mót framtiðinni, þannig horfa rökfylgjumenn aftur til liðinnar eilífðar. Þeir bregða ekki sínum forna vana, halda sór við »rökin« (principles), og undir eins og þeir hafa nefnt yfirleita hugmynd á nafn, þykjast þeir liafa himin höndum tekið. Þessi stórkostlegi mismunur á hugarstefnunni hefir í för með sór afar mikilvægar afleiðingar, er snerta lífið sjálft. En eg skal nú ljúka máli mínu tneð því að sýna fram á hve innantóm rökfylgnin er, þrátt fyrir alt háfleygið. Því ef vér nú förum þess á leit við rökfylgjumenn, að þeir hætti að bera starfhyggjumönnum á brýn vanhelgun á sannleiks- hugtakinu, og biðjunt þá að koma heldur sjálfa með skilgreiningu á því og segja oss skýrt hvað þ e i r telji í því fólgið, þá get eg ekki hugsað mór aðrar órækar tilraunir en þessar tvær: ]. »Sannleikurinn er kerfi setninga sem eiga skilyrðislausa heimt ingu á því að þær sóu taldar gildam;.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.