Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 79

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 79
Sigga-Gunnv 17& »Auðvitað að þeir skyldu ekkert láta hana fá út. Eg ætla mér ekki að ala þetta skrattans dót, á meðan eg má ráða. Komstu Jóni úr búðinni? — Gott, hann þykist alt af vera svo brjóstgóður, karlfuglinn, hann hefði eyðilagt alt spaugið. — Það þori eg að segja, að nú verður hún vitlaus og dansar fyrir okkur á götunni*. Veðrið var að breytast, það var komin krapahrið, en heldur lygnara. — Að lítilli stundu liðinni kom Sigga-Glunna aftur út úr búðinni. Eg sá Svein Grímsson loka búðinni á eftir henni og læsa. — Hún var dálítið fasmeiri en áður. Árni hló, svo að hann hristist allur af kæti. Páll reyndi líka að skemta sér, en átti ekki eins þægilegt með það. Sigga-Gunna öslaði yflr götuna og hvarf inn í forstof- una hjá okkur. Við hlustuðum. Fyrst barði hún hægt og varlega. Svo kom dálítil þögn. Þá barði hún fastara. — Aftur þögn. Svo heyrðum við að hún tók í hurðina og reyndi að opna, góða stund. En það tókst auðvitað ekki. Nú kom hún út á götuna, fyrir neðan okkur, og leit inn um skrifstofugluggann. Þar var enginn inni. Árni bóki skemti sér kostulega. »Nú fer henni ekki að lítast á blikuna, þeirri gömlu*. sagði hann. — Guðrún var nú komin út á miðja götuna. — Það hlóð niður slyddunni, og var nú komið logn, að heita mátti.— Hún litaðist um, föl og kinnfiskasogin, enn þá fölari og bognari en áður. Hún starði á miðann sem Árni hafði fengið henni, eins og hún væri að reyna að ráða þær rúnir, sem á honum stóðu — hún kunni ekki að lesa, vesa- lingurinn, og var alveg ráðalaus. Hún hélt að kaupmað- urinn hefði skrifað á hann orð, sem þýddu mat i nokkra daga. Svo hafði það ætíð verið áður. En nú hafði það brugðist, í fyrsta sinn. Alt brugðist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.