Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 2
98 Skáldspekingurinn Jean-Marie Gruyau. Guyau (frb.: Gríjó) er fæddur suður á Frakklandi árið' 1854. Olst hann upp með stjúpföður sínum, er síðar varð, hinum merka franska heimspeking F o u i 11 é e (fbr.: Fúíi). í stað þess að kenna honum kverið eða ákveðin trúar- arbrögð, ól hann drenginn upp við heimspeki Platós og Kants. Síðan stundaði Guyau ýmsa gríska spekinga, svo sem Stóumenn og Epikúrea, og rakti 19 ára að aldri sögu heilla- og nytsemisstefnunnar í siðfræðinni frá Epíkúr og alla leið fram að Spencer. Var þetta verk svo frámunalega vel af hendi leyst, að vísindafélagið franska sæmdi hann verðlaunum fyrir, og jafnvel Spencer, sem þó hafði orðið fyrir ýmsum aðfinningum hjá honum, hlaut að lúka lofs- orði á. En Guyau hafði ofreynt sig á þessu, og tók upp' úr því sýki þá, er síðar dró hann til bana. Hann varð þá og þunglyndur mjög og tók að þjást af efagirni. Lýsir eitthvert fyrsta kvæðið í kvæðabók hans hugarástandi hans eins og það var um það skeið; en kvæðið er í óbundnu máli á þessa leið: Landaleitin. Þegar eg var barn, dreymdi mig um ferðir, um skín- andi ferðalögj til fjarlægustu hafa, og fram hjá dreym- andi augum mínum svifu fagrar strendur, sem eins og flutu á hafinu undir þokuslæðum. Fús hefði eg farið af stað, til þess að starfa, til þess að ausa lífi mínu á báðar hendur, til þess að líða og stríða, eyðandi óspart óþreyjufullri lifsorkunni, sem eg fann streyma með blóðinu að hjarta mér. Þá var það einhvern dag, að fyrir hugskotssjónum mér opnaðist sjóndeildarhringur, enn þá fegurri og fjar- lægari en þessar flýjandi strendur ókunnugra landa, þangað sem draumurinn stundum bar mig á flugi sínu. Eg þóttist sjá sannleikann blika i fjarska; hjarta mitt fyltist einhverri óumræðilegri von, og eg gleymdi allri mannlegri forsjálni til þess í myrkrunum að sækjast eftir hinum guðlega ljóma hans. Lengi gekk eg, og vonin eilífa brosti við mér eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.