Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 39

Skírnir - 01.04.1912, Síða 39
Nokkrar ath. am ísl. bókmentir á 12. og 13. öld. 135 embætti á hendi í það sinn til 1214. Nokkru siðar eða einhverntíma á árunum 1215—1220 ætla eg, að hann hafi flutt alfarið að Reykholti til Snorra, þótt ekki sé unt að fullyrða neitt um það, hvenær það hafi verið. En að hann hafi langa hríð verið heimilismaður Snorra og mesti trúnaðarmaður hans er ótvírætt. Það er víst, að hann er kominn að Reykholti 1228, því að þá sendi Snorri hann fyrir sína hönd til að mæla fyrir griðum við Sturlu Sighvatsson1). 1230 lét Snorri Styrmi fara með lögsögu fyrir sig á alþingi2), en 1232 varð Styrmir lögsögumaður í annað sinn, ef til vill fyrir tilstilli Snorra, og mun hann hafa haft það embætti á hendi, þangað til bann tók við forráðum í Viðey og varð þar prior 1235 eftir lát Þor- valds Gissurarsonar3). Styrmir andaðist 20. febrúar 1245, eflaust í Viðey, og mun þá hafa verið hálfáttræður að aldri, eins og fyr er getið. Sem eitt dæmi þess, að hann hafi verið mjög handgenginn Snorra og trúnaðarmaður hans, má geta þess, að honum hefir verið kunnugt um, að Snorri gerðist leynijarl Skúla hertoga, þvi að í Sturl- ungu4) segir, að Styrmir hafi ritað: »Ártíð Snorra fólgsnar- jarls«. Dr. Finnur Jónsson ætlar, að Styrmir hafi verið eitthvað riðinn við Helgafellsklaustur5) en getur þess ekki nánar á hverju hann byggir það. Það er ekki ósennilegt, *) Sturl.* I, 283. *) Sturl.2 I, 298. s) Þorvaldur var vigður kanokavigslu (sbr. Konungsannál) og hafði forstöðu klaustursins á hendi frá því, að það var stofnað 1226 og til dauða- dags, en Styrmir næst eftir hann, og er hann bæði kallaður „prior“ og „kanoki“ i annálum og ártiðaskrám, og hefir haft þar regluleg ábótastörf á hendi, þótt biskupinn i Skálholti hafi liklega talist ábóti klaustursins i fyrstu, eða þangaö til Arnór Digur-Helgason var vigður þar til ábóta 1247. (Sbr. Isl. Fornbréfas. I, 485—486, 512-513). 4) Sturl.1 I, 384. 5) Hann orðar það svo (Lit. Hist. II, 668): „Det er endel, der tal- er for, at han tillige har været knyttet til Helgafellskloster". Hér hefði þurft að geta þess, hvað það væri, er benti á þetta. Eg hefi að minsta kosti ekki rekið mig á neitt í þá átt. En það getur samt verið á ein- hverju byggt, t. d. á einhverjum ummælum Styrmis í einhverju riti hans. Ótviræð heimild fyrir dvöl hans á Helgafelli mun samt trauðlega finnast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.