Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 86
182 Ritfregn. Stundum hefur útg. slept þeim mönnum, sem að eins eru nefndir sem feSur unnara, t. d. Grími, föður Svertings (I bls. 47 28 og 555 — líklega sami maður og Grímur lögsögumaður Svertingsson), Finni, föður Þórhalls (I bls. 53 26 og 59 1 — líklega sami og Finnr Hallsson, lögsögumaður, sem stendur á skránni) og Gils, föður Há- mundar á Lundi í Reikjadal siðra (I bls. 235 26 — eflaust sami maður og Gils Þormóðsson, faðir Hámundar, sem er nefndur I bls. 5 9 21,24 og stendur á skránni). Á stöku stað eru tveir menn gerðir úr einum: Ásbjörn valfrekr, »bróðir Eyjólfs oflát a«, nefndur I bls. 174 2 er sami maður og Ásbjörn Hallsson, »bróöir Eyjólfs« (sjá I 158 4 og 162 2°-21). Eyjólfr ofláti og Eyjólfr Halls- son er sami maðurinn, tvítalinn í skránni. Bersi Vermundarson, sem getið er I bls. 195 neðanm. við 13. línu, virðist sami maður og Bersi Vermundarson frá Móbergi (I bls. 282 13). Kjartan sá, er varð sár í Skálholtsbardaga (I bls. 566 3), er sami og Kjartan Helgason (I bls. 562 20). Kollabæjar Bárðr (I 362 neðanm. við 18. línu) er sami og Bárðr Bárðarson, líka nefndur Koll-Bárðr (sbr. I 316 15,1®). Við örnefnaskrána hef jeg ekkert fundið að athuga, nema ef vera skildi það, að útg. hefur ekki tekið í hana Laugar í Körða- dal, sem Lauga-Snorri er við kendur (sbr. Árb. Fornlf. 1904, 17.— 18. bls.). Bærinn er ekki nefndur í Sturl. öðru vísi enn sem firri liður i nafninu Lauga-Snorri, og má finna þá staði í manna- nafnaskránni undir Snorri Þórðarson. Geta má og þess, að Ofsadalr (I bls. 171 29) er víst ekki annaö en nokkuð óvana- legur ritháttur firir U p s a d a 1 r, lítið dalverpi, sem gengur upp frá Upsum á Upsaströnd (sjá Íslandslísing Kr. Kálund’s II 93. bls.); u og o skiftist oft á (sbr. Noreen, Altisl. und altnorw. gramniatik 3. útg. § 154, 2) og sömuleiðis p og f á undan s (s. st. § 232, 2). Prentvillur eru fáar í þessu bindi og flestar leiðrjettar aftan við það. Þessar hef jeg rekið mig á óleiðrjettar: Bls. 90 neðan- máls, 4. 1. les s t r i n d a r. — Bls. 93 neðanm.: í orðaröð 123. vísu er slept orðinu f a s t. — B'ls. 258 29 les f I e i r i. — Bls. 285 1 les 'frændi. — Bls. 311 neðanm. 4. 1. les við m ó r. Bindinu filgir formáli við útgáfuna í heild sinni með mjög nákvæmri og fróðlegri handritalísingu, ennfremur ljósprentuð sínis- horn af báðum skinnbókum Sturlungu. Allur frágangur á útgáf- unni er hinn vandaðasti bæði að prentun og pappír. Allir þeir, sem unna íslenskum bókmentum, hljóta að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.