Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 88

Skírnir - 01.04.1912, Qupperneq 88
Frá útlöndum. Suðurheimsskautið fundið. Nú aíðustu árin hafa menn mjög snúið hugum að suðurheims- skautinu. Englendingurinn Sohakleton komst langt áleiðis þangað á árunum 1908—9. Feröalög þar umhverfis eru miklu auðveldari en við norðurheimsskautið, því umhveríis suðurheimsskautið er fast land, hálendi með miklum fjallgörðum. Sumarið 1910 hóldu þrír hópar manna á stað i leit eftir suður- heimsskautinu. Fyrir einum var Norðmaðurinn Roald Amundsen, fyrir öðrum Englendingurinn Scott, en þriðji leiðangurinn var gerð- ur út frá Japan. Scott var áður kunnur af rannsóknarferðum þar suður frá á árunum 1901—1904. Var Schakleton, sá er síðar st/rði öðrum leiðangri suður þangað, með honum í þeirri för. Skip Scotts heitir »Terra nova« og flutti það hann til Mac Murdo Sound á landi Játvarðai konungs VII. og skildi þar við þá fólaga, en kom norður aftur til Astralíu 27. mars 1911. Amundsen lagði á stað frá Noregi í júnímánuði 1910 á skipinu »Fram«, sem þeir Nansen og Sverdrup höfðu áður haft í norður- förum sínum. Hafði hann aður, á árunum 1897—99, verið í leið- angri til suðurskautslandanna, sem gerður var út frá Belgíu og Adrien de Gerlache lautinant stjórnaði. í þeirri för var Amundsen stýrimaður. Síðan vann hann sór frægð fyrir för sína norður um Ameríku á skipinu »Gjöa«. Var hann í þeim leiðangri á árunum 1903—1906. Nú lót hann það uppi, er hann fór frá Noregi, að hann ætlaöi fyrst og fremst að vera við fiskirannsóknir 1 Atlants- hafi um sumarið, en síðan að halda suður fyrir Ameríku, norður með henni að vestan og svo í könnunarför til norðurheimsskauts- landanna. Hann var um sumarið við fiskirannsóknir í Atlants- hafinu, eins og ráðgert var, en um haustið símaði hann heim og kvaðst hafa gert breytingu á fyrirætlunum sínum. Væri það nú afráðið, að halda ekki fyrst um sinn norður á bóginn, en reyna i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.