Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 37
Nokkrar ath. um isL hrtkmentir á 12. og 18. öld. 133 Af þessu, sem hér hefir sagt verið, þykir mér það fullsannað, eftir þvi sem frekast er unt, að Kári ábóti á Þingeyrum hafi verið son Runólfs prests Ketilssonar. En jafnframt tel eg það engu vafasamara, að son hans hafi verið Styrmir prestur Kárason hinn fróði, því að bæði kemur þetta ágætlega heim tímans vegna og styrkist auk þess við mægðir Gilsbekkinga við Kára ábóta og Styrmis- nafniðíættþeirra. Svo má og getaþess, að Hreinn Styrmisson (frá Gilsbakka Hreinssonar) var um tíma (1166—1168 eða 1169) ábóti á Þingeyrum* 1) og hefir Kári þá að líkindum verið þar munkur, auk þess, sem hugsast getur, að móðir Styrmis fróða hafi verið náskyld Hreini ábóta, og ef til vill dóttir hans, þótt engin rök séu fyrir því, eins og fyr er á vikið. Hins vegar er á þeim tímum um engan nafn- kendan mann með Kára nafni að ræða, er gæti verið faðir Styrmis fróða, annan en einmitt Kára ábóta Run- ólfsson á Þingeyrum, og er einkennilegt, að engum hefir ') Ásgrímur Yestliðason, er var áhóti á Þingeyrum næst á undan Hroini, andaðist 1161 (Konungsannáll). Hefir þá Hreinn liklega verið i fyrstu settur ábóti þar eftir hann, en ekki vígður fyr en 1166. Með þvi að Karl Jónsson er vigður áhóti á Þingeyrum 1169, en Hreinn andaðist ekki fyr en 1171, hefir hann sagt af sér ábótadæmi á Þingeyrum 1168 (eða 1169) og tekið þá líklega við áhótadæmi í hinu nýstofnaða klaustri i Hítardal, enda er liann talinn þar (fyrstur) ábóti í gömlu ábótatali frá c. 1312 (Isl. Fornbréfas. III, 31) og í Oddaverjannál (ö. Storm: Isl. Ann. bls. 475) er hann talinn vigður ábóti til Hítardals 1168, og bendir það á að hann hafi um það leyti flutt að Hítardal, en ábótavigslu hefir hann tekið áður (á Þingeyrum). Hreinn ábóti og Herdis Koðransdóttir, kona Þorleifs beiskalda í Hítardal, vorn þremenningar eð frændsemi, svo að sennilegt er, að Þorleifur hafi fengið hann suður þangað meðal ann- ars vegna þessa skyldleika. Mér þykir því sennilegast, að Hreinn ábóti hafi einmitt andast í Hitardal 26. maí 1171, þótt ekki sé unt að full- yrða neitt með vissu um það. Ártið hans (26. mai) er einmitt taiin i hinni gömlu ártiðaskrá frá Helgafelli (sbr. ísl. Ártiðaskrár bls. 82, 85). í Flateyjarannál (Flateyjarbók, Chria 1868, III, 516) stendur við árið 1166: „Vigður Reinn ábóti í Hitardal“ en það þarf ekki að þýða, að hann hafi verið vígður til Hitardals, heldur átt þar heima siðar, verið þar ábóti síðustu æfiár sin. (Sbr. ennfremur um Hrein ábóta: Bisks. I, 85-86).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.