Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 92
188 Fr4 útlöndvjm. heimd. Fjarlægðin milli Pólheims og Framheims er 1400 kdóm. Höfðu þeir að jafnaði farið 25 kílóm. á dag. Heimleiðis sneru þeir 17. des. Veðrið var gott og fóru þeir nú 36 kilóm. til jafnaðar á dag. Meðan þeir voru á þeirri leið, var frostið mest 31 st., en minst 5 st. C. Arangurinn af ferðinni fyrir utan heimsskautsfundinn er sá, að þeir hafa mælt legu og lengd Ross-fjallgarðsins og fyrstir athugað stóra fjallgarða, er liggja frá Suður-Victoríulandi og Játvarðar kon- ungs laudi suður eftir og að líkindum þvert yfir alt suðurheims- skautslandið. 011 lengd þessa fjallgarðs, sem nú er kunn, er 850 kílóm. Þeir skírðu fjöll þessi og kendu við Noregsdrotningu: Maud- drotningar fjöll. Fyrir förinni til Játvarðar-konungs lands var Prestrud lautin- ant, og gekk sú för einuig vel. Ýmsar raælingar, sem þar voru gerðar, eru merkilegar, og gott jarðfræðilegt safn hafa þeir með sór þaðan og eins frá Suður-Victoríulandi. »Fram« kom til Hvalvíkur til þess að vitja þeirra 9. jan., og 16. jan. komu japönsku suðurfararmennirnir þangað og lentu skamt frá vetrarbústað Norðmanna. Þeir Amundsen hóldu á stað úr Hval- víkinni 30. jan., en fengu mótvinda og voru því lengi á leiðinni þaðan og til Hobarth. Þar var ráðgerð að eins fárra daga dvöl. Svo ætlar Amund- sen, segja fregnirnar, að halda fyrirlestra um förina í Ástralíu, þá að halda norður með Ameríku að vestan og til norðurheimsskauts landauna. Er ætlað, að öll sú ferð vari 5—6 ár. Fregnin um ferð Amundsens og fund suðurheimsskautsins hefir vakið mikla athygli og mikinn fögnuð í Noregi. Talað er þar um samskot til þess að kosta norðurför hans. Roald Amundsen er 39 ára gamall. Hanti er stúdent, en tók síðau stýrimannspróf og hefir, eins og áður segir, lengi verið í landkönnunarförum. Eftir að þetta var skrifað, sem nú hefir verið frá sagt, er kom- in fregn af Róbert Scott kapteini. Skip hans, »Terra nova« kom til Akeroa á N/ja-Zealandi 1. apríl með 3 af förunautum hans, er hann hafði sent frá sór 3. jan. á 87. st. 32. mín. s. br., en sjálfur hólt hann þá áfram áleiðis til heimsskautsins við 5. mann. í bréfi til skipstjórans á »Terra nova« segir Scott: »Eg bíð í heimskauts- löndunum annan vetur ti!, til þess að halda áfram verki mínu og fullkomna það«. Oll líkindi eru til að Scott hafi komið á suðurheimsskautið hór um bil mánuði síðar en Amundsen. Af ferðum sínum og dvöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.