Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 49

Skírnir - 01.04.1912, Síða 49
Nokkrar ath. nm ial. hókmentir á 12. og 13. öld. 145 stafar setning þessi vafalaust ekki, eins og sumir hafa gizkað á1). Af því að sagan nær lítið fram yfir 1150, hafa sumir ætlað, t. d. Guðbrandur Vigfússon (í formála fyrir Bisks.), að hún sé rituð mjög snemma: á síðari hluta 12. ald- ar, eða ekki síðar en um 1200, eins og fyr er á vikið. En þessu þarf alls ekki að vera þannig varið. Frum- rit Ara hygg eg, að einmitt hafi endað á þessum orðum: »hana (Valgerði) átti Ingimundr prestr Illugason ok Örnu2) dóttur Þorkels Gellissonar«. Voru þeir Ari og Ingimundur prestur því 2. og 3. að frændsemi (öðrumeginn: Þorgils Gellisson—Ari, en hinumeginn: Þorkell Gellisson—-Arna— Ingimundur). Andaðist Ingimundur prestur 1150, 2 árum eftir lát Ara. En svo hefir sá, er söguna jók síðar (Styrm- ir), bætt við um Illuga son hans, er druknaði þá er hann flutti lim til steinkirkju þeirrar, er hann ætlaði að gera á Breiðabólsstað í Vesturhópi. Og það hefir Styrmi verið vel kunnugt um, af afspurn að minsta, kosti, og hefir þar látið sögunni lokið, ekki rakið ætt frá Hafliða frekar3). En það ') Bisks. I, XXIII. Að viðhót þessi geti ekki stafað frá Styrmi, «n sé miklu líklegri til að vera eftir Sturlu Þórðarson, fæ eg ekki skilið, þótt dr. F. J. haldi þvi fram (í formála Hauksbókar bls. LXX). Það er engin ástæða til að eigna Sturlu nokkur „innskot11 i Kristnisögu, og það getur ekki staðið i neinu sambandi við Þorgils sögu og Hafliða, þótt þingdeilda þeirra sé getið í Kristnisögu, því að það má telja öldungis vist, að Sturla er ekki höfundur Þorgils sögu og Hafliða i Sturlungu. Að viðaukinn um kirkjuna i Ási hljóti að vera ritaðar eftir lát Bótólfs bisk- ups (1246) er alls ekki rétt. Miklu nær að ætla, að þessu sé einmitt viðbætt i biskupstið Bótólfs, eða um 1240. En að Styrmir hafi ekki samsett söguna fyr en um það leyti (i Yiðey) er miklu ósennilegra, heldur en að þetta sé síðari viðauki hans. s) Eflaust réttara en Orný(ar), er stendur í útg. (Bisks. I, 32 og Hauksbók). I handritinu mun standa: Ornv. I registrinu við Hauks- bók Kh. (Kh. 1892—96), sem á þó að vera vandað, er Orný (sem á að vera Arna) dóttir Þorkels gellis(!) talin kona Ingimundar prests, sem er gersamlega rangt, þvi að hún var m ó ð i r hans. *) Siðasta málsgreinin í Kristnis. (um vig Rögnvalds jarls og fall Ólafs konungs Tryggvasonar) kemnr efninu ekkert við, hvort sem sú við- bót er eftir höfund sögunnar eða ekki. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.