Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1912, Side 59

Skírnir - 01.04.1912, Side 59
Sannleikur. 155 eru sannar af því þær eru rrytBamarc. Hvorttveggia táknar eitt og hiS sama, sem sé þaS aS hugmyndirnar rætast, aS raun ber þeim vitni. Sönn er hver sú hugmynd talin sem á upptök aS sannreynd- um, nytsöm er hún talin, er hún hefir ræzt l reynslunni. Aldrei hefSi sannleiki hugmynda orSiS til þess aS þær yrSu greindar frá öSrum hugmyndum, aldrei hefSi þeim verið gefiS tegundarheiti, allra sízt heiti er benti á gildi þeirra, ef þær hefSu ekki á þennan hátt veriS nytsamar frá upphafi vega sinna. Af þessari einföldu átyllu gera starfhyggjumenn sér þá aSal- hugmynd um sannleikann, aS hann sé aSallega fólginn í því hvernig eitt atriSi í reynslu vorri getur leitt oss til annara atriSa sem ómaks- ins vert er aS komast aS. Upphaflega og aS almannahyggju er sannleikur hugsana í þessu fólginn, aS þær geta 1 e i 11 o s s þangaS sem ómaksins vert er aS koma. Þegar eitt- hvert atriSi í reynslu vorri, hvaS sem þaS nú er, blæs oss sannri hugsun í brjóst, þá táknar þaS, aS fyr eSa síSar leiSir þessi hugsun oss aftur til reynsluatriSa sem vér getum fært oss í nyt. Þetta er aS vísu ónákvæmt ákveSiS, en eg biS ySur aS hafa þaS hugfast, því þaS er aSalatriSi. En reynsla vor fylgir hvervetna föstum lögum. Eitt atriSi hennar getur verið oss fyrirbending um að annað sé í aðsigi, getur veriS tákn eða fyrirboði þess sem fjær er. Þegar þaS kemur fram, sannast fyrirboðinn. Hér taknar sannleikur ekki annaS en sannreyudir í vændum, og þar dugir auðvitað engin einþykni frá vorri hálfu. Vei þeim sem fylgir skoðtinum er virSa vettugi lög þau er hlutir og atvik hlySa í reynslu hans; meS þeim kemst hann hvergi, eSa tekur í skakkan streng. Hluti og atvik köllum vór hér annaS hvort þaS sem almenn- ingur kallar hluti, svo sem það er synilegt er og áþreifanlegt, eSa hlutföll sem allir kannast viS, svo sem stund, staS, fjarlægSir, teg- tmdir, verkanir. Vór fylgjum hugmynd vorri um hús, förum stig- inn og sjáum svo húsið sjálft; hugmyndin rætist að fullu. Slík- ar hugmyndir, er leiða oss og blátt áfram að fullu og öllu rætast, eru vissulega fyrstu frummyndir allra sanninda. Reynslan sýnir oss að vfsu sannindi er verða með öðrum hætti; en þá stendur annað hvort svo á að sannprófuninni er fréstað um stundarsakir, eða að sannan- irnar eru margbrotnar, eða ein sönnun er látin ganga í annarar stað. Tökum t. d. hlutinn þarna á veggnum. Vór höldum að það bó »klukka«, þótt enginn af oss hafi séS hið bulda »verk« sem til þess þarf

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.