Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1912, Blaðsíða 16
112 Siðasti róðurinn. »Vaknaðu, Árni!« Það var Bárður formaður að kalla háseta sína. Árni beygði sig út að glugganum, sem var mjög ná- lægt rúminu, og barði þrjú högg í sömu rúðu og Bárður hafði drepið á, til merkis um að hann væri vakandi. Því næst spratt hann fram úr rúminu, gekk að litlu borði að hurðarbaki og kveikti á olíuvél, er stóð á borð- inu og lét síðan kaffikönnu á vélina; var í könnunni lag- að kaffi, er vera skyldi morgunkaffi hans. Að þessu búnu tók hann að klæða sig. Konan svaf óvenjulega fast, því nú rumskaði hún ekki, og var hún þó alloftast vön að vakna þegar Árni reri á nóttunni. Hún lá á hægri hliðinni, hvíldi höfuðið á lófanum, en vinstri höndina lagði hún yfir á sæng litla barnsins í vöggunni — hafði verið að bía drengnum sín- um og sofnað út frá því.----------- Árni fann hvergi vestið sitt. — Hvar hafði hann lagt það, þegar hann háttaði? Á stólnum var það ekki, eins og vant var, ofan á jakkanum.---------— Bíðum við — hugsaði hann, það þurfti víst að festa hnapp í vestið — konan hefir tekið það, eftir að eg sofnaði, og fest hnapp- inn í------en. hvar hefir hún lagt það? —----------Hann leitaði dyrum og dyngjum, en fann hvergi vestið.--------- -----Hann varð að vekja hana. —------------------ Hann gekk fast að rúminu í þeim tilgangi að vekja konu sína-------en, nú svaf hún svo undurvært. Hann horfði um stund á hana — — — og honum fanst hún aldrei hafa verið jafnfögur og nú; hann gleymdi vestinu — langaði til að lúta niður að henni og kyssa rósfagra dúnmjúka kinnina, er upp sneri. En, hann tímdi því ekki-------tímdi ekki að raska ró hennar, né spilla un- aðsdraumum hennar. Nei, hugsaði hann, heldur skal eg róa vestislaus.-----— Þá varð honum litið á litla drenginn sinn. — Bless- aður litli stúfurinn! hvað hann sefur vært! Bros !lék um varir hans og önnur höndin lá ofan á sænginni. — Þá hnyklar hann alt í einu litlu brýrnar og opnar munn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.