Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 34

Skírnir - 01.04.1912, Síða 34
130 Nokkrar ath. am ísl. bókmentir á 12. og 13. öld. dóttir1), og er ætt hennar rakin í Landnámu2). Dóttir þeirra var Alfeiður (eða Ulfeiður), er átti Hermund Koðransson á Gilsbakka, mikinn höfðingja (f 1197), og voru synir þeirra: Ketill ábóti á Helgafelli (f 1220), er síðar verður nánar getið, Koðran (f 1189), Hreinn og Styrmir. Bræður Hermundar hafa verið Ormur prestur Koðransson, (f 1179), Guðmundur Koðransson, sem getið er í Hungurvöku eftir Hítardaisbrennu3) og líklega Þorgils Koðransson4), en systir þeirra bræðra var Herdís Koðransdóttir, er átti Þorleif beiskalda í Hítardal (f 1200) son Þorláks hins auðga Ormssonar og var dóttir þeirra Alfeiður, er átti Ketil (Grundar-Ketil) son Þorsteins rangláts Einarssonar, og voru meðal barna þeirra: Þorlákur í Hitardal faðir Ketils prests lögsögumanns og Herdís, er Páll biskup Jónsson í Skálholti átti. En faðir Hermundar á Gilsbakka5) og systkina hans var Koðran Ormsson frá Kalmanstungu Hermundarsonar á Gilsbakka Illugasonar hins svarta. En kona Orms var Herdís Bolladóttir Bollasonar, sonardóttir Guðrúnar Osvífsdóttur. *) Eg fylgi hér Melabók (ísl.s. Kh. 1843, I, 344—345} en Þorbrands- dóttir er hún nefnd i Haukshók (s. st. I, 88). Vigdís amma liennar var Bárðardóttir, Kollasonar, Klængssonar, Grimkelssonar landnámsmanns á Saxahvoli. Er hún ranglega nefnd Kolladóttir í Melabók og um móður- nafn Valgerðar ber Hauksbók og Melabók ekki saman. a) ísl.s. 1843, I, 87—88, 344-345. ®) Bisk. I, 79. Það er röng tilgáta hjá síra Eggert Brím (Safn. til 8. Isl. III, 529. 563), a ð bróðir Hermundar hafi verið Kár Koðrans- son, er veginn var 1169 (ekki 1164), því að enginn vafi getur leikið á |ivi, að hann er sá Kár Koðransson í Vatnsdal, sem ætt er rakin til í Landnámu (ísl.s. 1843, I, 200) og virðist sú ætt ekkert eiga skylt við Grilsbekkinga. En þeirri ættfærslu hefir síra Eggert ekki veitt eftirtekt, og þess vegna veit hann ekki, hvar Kár hefir átt heima eða hvar vigin hafi orðið 1169 (shr. Safn III, 558), enþau hafa orðið nyrðra, liklega í Vatnsdal. ‘) Sbr. Flateyjarbók, Ciiria 1868, III, 448 (Grænlendingaþátt). r‘) Hermundur hefir fyrst búið í Kalmanstungu, en flutt að Gils- bakka um 1180, eftir lát Orms prests bróður síns, er þar hefir búið næst eftir Styrmi Hreinsson frænda sinn (sbr. Bisks. I, 284, þar sem svo er að sjá, sem Hermundur hafi verið kominn að Gilshakka um 1183). Hefir Hermundur líklega flutt þangað einmitt í fardögum vorið 1180, því að um páskaleytið s. á. virðist hann enn vera i Kalmanstungu (sbr. Sturl.21, 79).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.