Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1912, Side 52

Skírnir - 01.04.1912, Side 52
148 Nokkrar ath. mn í»l. hókmentir á 12. og 13. öld. haft tíma né tækifæri til að sökkva mér niður í slíka hluti, og fæ það naumast héðan af. Vildi eg að eins i stuttu máli birta það, er eg þóttist nýtt fundið hafa um þennan stórmerka, gamla fræðimann, Styrmi hinn fróða, er mér virðist ekki fyllilega hafa notið sannmælis hjá sumum rithöfundum vorum nú á dögum, því að það mun mála sannast, að vér eigum honum meira að þakka en margur hyggur, og eflaust einna mest af fornaldar rithöfundum vorum næst Ara fróða og Snorra. Ritað i nóvember 1911.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.