Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 17

Skírnir - 01.04.1912, Síða 17
Siðasti róðurinn. llö inn, brosið hverfur------skyldi hann ætla að fara að gráta ? — Nei, brýrnar hefjast aftur, munnvikin kippast lítið eitt við — — ó, skyldi nú verða úr þessu bros eða skeifa? — Brosið sigrar, það mótar fyrir spékoppum — hann brosir út undir eyru eitt augnablik — — svo komst alt í samt lag aftur. Nú tók Arni að hyggja að kafflnu og lypti upp lok- inu á könnunni — það stóð heima, kaffið var orðið sæmi- lega heitt. Hann tók því bolla af borðinu og skenkti sér í hann, drakk úr honum í flýti og stóð svo skjótt upp aftur. — Þá tók hann jakkann af stólnum og ætlaði að fara í hann einan — ekkeri hirða um þótt vestið vantaði — þar lá þá vestið undir jakkanum, í staðinn fyrir ofan á honum. — Flýtti Arni sér nú í vestið og jakkann, lét klút um hálsinn á sér og hatt á höfuðið, og var hann þá albúinn til brottfarar. Hann tók í lásinn á hurðinni, en gat ekki við því gert, að hann skotraði enn einu sinni augunum til henn- ar, sem svaf nú svo fast og vært--------— en, hvað var að tarna? Nú sýndist honum svipur hennar allur annar en áður — eitthvað svo angurvær, sorgblandinn eða ótta- sleginn---------- nei, það hlaut að vera hugarburður! — En — átti hann að fara á sjóinn, án þess að kveðja hana — það var hann aldrei vanur að láta farast fyrir, eða örsjaldan hafði slikt að minsta kosti skeð. — — — Atti hann að vekja hana — raska ró hennar, sem svo oft varð að sitja uppi um nætur, þegar litli drengurinn var óvær. — Nei, hann tímdi ekki að vekja hana — sneri lásnum gætilega og skaust út. — — Sjófötin sín tók hann í fram- dyrunum, snaraðist því næst út úr húsinu og gekk hvat- lega allar götur inn að bátnum.-----------------------— Árni varð fyrstur til skips í þetta sinn, sem endra- nær. Hann gekk að »rúminu« sínu, miðrúminu, og lagði sjófötin sín á þóftuna — þá tók hann negluna og lét hana í neglugatið, athugaði hvort alt væri í bátnum, sem þar átti að vera, tók hlunnana og hlunnaði allar götur niður 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.