Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 90

Skírnir - 01.04.1912, Síða 90
186 Frá útlöndum. daga. Yfir höfuö lætur Amundsen vel yfir líðan þeirra um vetur- inn. 24. ágúst sáu þeir aftur sól og um næstu mánaðamót fór frostið að minka. 8. sept. lögðu þeir á stað, 8 menn á 7 sleðum, með 90 hunda ■og vistaforða til 4 mánaða. Sleðafæri var gott. En þó syndi það sig þegar næsta dag, að of snemma var byrjað. Það fór aftur að kólna og komst nú frostiö upp í 60 st. C. Mennirnir voru vel út búnir og þoldu kuldann. En hundarnir þoldu hann ekki. Var þá afráðið að snúa aftur og bíða vorsins. Nokkra hunda mistu þeir í þessari för, en annað varð ekki að. Vorið kom í miðjum október. Þá sáú þeir seli og fugla, og nú varð frostið eigi meira en 20—30 st. Upphaflega var það ætl- unin, að þeir félagar færu allir 8 suður til heimsskautsins, en nú var þessu breytt. 5 skyldu fara suður þangað, en 3 skyldu fara rannsóknarför austur á bóginn, þangað sem kallað er land Ját- varðar konungs hins VII. 20. okt. lögðu þeir 5 á stað í suðurförina á 4 sleðum, með 52 bunda og vistir til 4 mánaða. Alt gekk vel. 23. okt, komu þeir að vistabúri sínu á 80. br. st. Þá daga var þoka. Frostið var stöðugt 20—30 st. í fyrstu ætluðu þeir ekki að hafa dagleiðirnar lengri en 20—30 kílóm. En það sýndi sig, að hundarnir gátu gert miklu betur. A 80. br. st.. tóku þeir að hlaða háar snjóvörður með vissu millibili til þess að átta sig á, er þeir færu til baka. 31. okt. komu þeir að vistabúri sínu á 81. br. st. og 5. nóv. að vistabúri sínu á 82. br. st. Þar fengu hundarnir mat eins mikinn og þeir vildu óta, en síðan var farið að spara við þá. 8. nóv. hóldu þeir á stað þaðan suður eftir. Alt gekk sem bezt mátti verða. 9. nóv. sáu þeir Suður-Victoríuland og komust þann dag á 83. br. st. 13. nóv. náðu þeir 84. br. st. og 16. nóv. 85. br. st. Á nokkrum stöðum höfðu þeir lagt eftir vistaforða, en á 85. br. st. gerðu þeir sór aðalforðabúr. Þar skildu þeir eftir vistir til 30 daga, en höfðu með sér suður þaðan vistir til 60 daga. Þarna voru þeir 17. nóv. Nú varð fyrir hálendi með 2—10 þúsund feta háum tindum, og sumir þeirra voru enn hærri, 15 þús. fet og þar yfir. En bratt- inn var nokkurn veginn jafn. Fyrsta daginn færðust þeir 2 þús. fet upp á við. Næsta dag tjölduðu þeir 4500 fet yfir sjávarmáli. Þar voru djúpar jökulgjár, sem töfðu förina. Þar eru tvö há fjöll, um 15 þús. fet, sem Amundsen nefnir í skýrslu sinni, annað Frið- þjófs Nansens fja.ll, en hitt Don Pedro Christoffersens fjall. Þriðja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.