Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 71

Skírnir - 01.04.1912, Síða 71
Sannleikur. 167 eýnir að það getur ekki átt sér stað . . . Sannleikurinn ætti að vera, en hann getur það ekki. Reynslan ruglar skynsemina. Undir eins og skynsemin kemnr inn í reynsluna, verður hún skynseminni gagn- stæð«. Yfirsjón rökfylgjumanna er af sama berginu brotin og yfirsjón tilfinningasömu mannauna. Hvorir tveggja sórgreina þeir úr gruggi reynslunnar einhvern eiginleika, og þegar það er búið, finst þeim hann svo hreinn og haleitur í eðli sínu að hann stingi í stúf við öll þau grugguðu dæmi sem reynslan synir. Og samt eiga þ a u sór einmitt þennan eiginleika. Það er eðli sannindanna að þau reynast gild, að þau sannprófast. Hugmyndir vorar borga sig, þegar þær reynast gildar. Skylda vor að leita sannleikans er þáttur úr þeirri allsherjarskyldji vorri að gera það sem borgar sig. Hagur- inn af sönnum hugmyndum er eina ástæðan til þess að það er skylda vor að fylgja þeim. Sömu ástæður eiga við um auðæfi og beilbrigði. Sannleikurinn gerir ekki annars konar kröfur til vor, nó legg- ur oss annars konar skyldu á herðar, en heilbrigði og auðæfi gera. Állar eru þessar kröfur skilyrðum bundnar; þegar vér köllum það skyldu að leggja stund á þessi efni, þá miðum vér við þá sérstaka hagsmuni sem það veitir oss. Um sannleikann er það að segja, að ósannar skoðanir reynast jafn skaðsamlegar þegar til lengdar lætur eins og sannar skoðanir eru til mikillar blessunar. Þess vegna má alment svo að orði komast, að sannindi séu fortakslaust dýrmæt og ósannindi fortakslaust skaðsamleg, og telja því sannindin góð, en ósannindin ill, skilyrðislaust. Það er óyggjandi skylda vor að hugsa hið sanna, en forðast hið ósanna. En ef vór tökum allar þessar almennu setningar í bókstaflegri merkingu og í mótsetningu við reynsluna sem þær eiga rætur sínar í, þá skulum vór sjá að vór komumst í öfgar og ógöngur. Vór komumst þá hvergi úr sporum í hugsunum vorum. Hve- nær á eg að kannast við þenna sannleik og hvenær hinn? Á eg að viðurkenna hann hátt — eða lágt? Ef eg á stundum að gera það hátt og stundum í lágum hljóðum, hvort á eg þá heldur að gera núna? Hve nær má geyma sannindin í fræðibókum og hvenær eiga þau að koma fram á vígvöllinn? Þarf eg alt af að vera að stagast á sannindunum »tvisvar tveir eru fjórir«, af því að þau eigi eilíflega heimtingu á viðurkenningu, eða stendur stundum á sama um þau? Þurfa hugsanir mínar dag og nótt að dvelja við syndir mínar og ávirðingar, af því að eg er sannlega sekur um þær — eða má eg fela þær gleymsku og láta eins og þær væru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.