Skírnir - 01.04.1912, Side 85
Ritfregn.
181
liga (svo *K). — Bls. 7315: Hjer verður víst að leiðrjetta »lið-
ueljaunda« í linnveljanda, ef skíringin neðanmáls er rjett.
— Bls. 141, 130. vísa: Orðaröðin virðist vera: Hringnjörðr
laust horni herðav á Birni blunda osfrv. — Bls.
151 8: Hjer er eitthvað úr lagi fæit; líklega hefur frá upphafi
staðið: en þat verði at framkvæmd, eins og Guðbr.
Vigfússon hefur getið til. — Bls. 188 18 »k o m a f« les k o m z1)
af (sbr. rjett á undan : »a f k o m u z«). — Bls. 198 46 »b r o t i ð
f e n g i t« les b r o 11 f e n g i t(l). — Bls. 22128 les h i n a s í ð-
ari (svo *R, slept í K). — Bls. 232 10 »glaðan« (K). Rjettara
virðist eftir sambandinu g 1 a ð i r (*R). — Bls. 24636 »h e i m« (svo
*R), les h e i m a n (*K les »heimamann sinn«, sem kemur í sama
stað niður). — Bls. 256 17: LJtg. hefur tekið eftir þvi', að hjer er
eitthvað úr felt; hvað það muni vera, sjest á bls. 257 8. Líklega
hefur hjer staðið upphaflega: í Fljótstungu setti Þor-
gils eptir Magnús Atlason osfrv. — Bls. 270 22: Hjer
er j á 11 i bætt við af útg., og er það eflaust rjett, enn mjer finst
það eiga að koma inn á eftir því (les: ok því játti Þor-
gils um s í ð i r). -— Bls. 288 8 les Báli bensóla(l). Orða-
röð: Brennum stól þenna bensóla (o: sverða) báli
o. s. frv. — Bls. 291 11: Komman á undan allir virðist eiga
að falla burt. — Bls. 299 21 22 lesen aðrirL manna tynd
uzt ok þ a ð a n (o: af skipinu — þ arl); allir íslenzkir
menn tynduz (? ? sbr. orðamun neðanmáls). — Bls. 311, 150.
vísa: í 7. vísuorði er ynni eflaust rangt firir unni (af sögninni
u n n a) : G a u t r (= 0 ð i n n í firra v/suhelmingnum, þ. e.
Gizurr) unni sér sleitu virðist þíða: G. ljet það eftir sjer
(þjónaði físt sinni) að beita undanbrögðum.
Aftan við útgáfuna er prentað sem viðauki b r o t það a f
Þ o r g i 1 s s ö g u s k a r ð a, sem geimst hefur í ríkisskjalasafni
Norðmanna. Þáer skrá ifirmannanöfnogstaða. Það
er mjög mikill vandi að skrásetja rjett allati þann sæg af manna-
nöfnum, sem koma firir í Sturlungu. Er þar þrent að varast, að
sleppa engum manni, að rugla ekki saman samnefndum mönnum
og að gera ekki tvo menn úr einum. Utg. virðist hafa leist þetta
vandaverk af hendi með mjög mikilli nákvæmni, eins og honum er
lagið. Við lauslegan ifirlestur hef jeg að eins fundið örfáa og
Óverulega annmarka í mannanafnaskránni, og gegnir það furðu.
') Svo *R.