Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1912, Síða 60

Skírnir - 01.04.1912, Síða 60
156 Sannleikur. að hluturinn sé klukka. Vórteljumhugmynd vorasanna, án þeasaðreyna að færa aönnur á hana. Ef sannleiki er fyrst og fremat í því fólg- inn að hugmyndirnar rætiat, eigum vór þá að telja alíkar óaannaðar hugmyndir ónýtar? Nei, því allur þorri þeirra aanninda sem vór lifum á er af þessu tægi. Óbeinar sannanir eru taldar góðar og gildar eins og beinar sannanir. Vór þurfum ekki að vera sjónar- vottar að því sem er nægilega augljóst af atvikum. Vór teljum þennan hlut klukku, alveg eins og vór trúum því að Japan só til, þótt vór höfum aldrei verið þar, af því það reynist vel, og alt sem vér vitum styður trú vora, en ekkert mælir í móti, Vór höfum hlutinn fyrir klukku, og sjáum af honum hve langt er liðið á fyrirlesturinn. Hér er sönnunin á skoðuninni í því fólgin að hún leiðir ekki til neinna vandræða eða mótsagna. Áð hægt er að sanna að hjól og lóð og hengill eru þarna, er jafn gott eins og sönnunin sjálf. Á móti hverri einni hugmynd sem fullnaðarsönnun fær á lífsleið vorri er miljón hugmynda sem eru í þessu byrjunar- ástandi, en koma þó að haldi. Þær beina oss í á t t i n a þangað sem raun gefur þeim vitni, þær leiða oss í námunda við hlutina sem þær tákna, og ef alt fellur í ljúfa löð, þá erum vér svo ör- uggir um sannleik þeirra, að vór sleppum því að sanna þær, og venjulega róttlæta öll atvik það, Sannleikurinn lifir raunar mestmegnis á lánstrausti. Hugsanir vorar og skoðanir eru »gjaldgengar« meðan ekkert verður þeim til vefengingar, alveg eins og bankaseðlar eru gjaldgengir meðan eng- inn gerir þá afturreka. En alt er þetta miðað við það að einhver- staðar séu þær sannreyndar augliti til auglitis, því að öðrum kosti hrynur sanninda kerfið eins og gjaldþrota verzlun. Þór takið mína reynslu gilda í einu efni, eg yðar í öðru. Vór verzlum hver með annars sannindi. En stoðirnar sem alt hvílir á eru skoðanir sem einhver fær fullsannaðar. Enginn hlutur er einn síns liðs, alt heyrir einhverri tegund til. Það er -- auk tímasparnaðarins — önnur aðalástæðan til þess að vór í daglegu lífi sleppum því að færa fullar sönnur á hverja hug- mynd. Heimurinn er nú einu sinni svona gerður. Svo þegar vór höfum einu sinni sannreynt hugmyndir vorar um eitt dæmi ein- hverrar tegundar, þá þykjumst vór mega heimfæra þær sannana- laust til annara dæma heuuar. Sá sem fylgir þeirri reglu, að gera sér grein fyrir tegund þess hlutar er hann hefir fyrir sór og hagar sór undir eins eftir þeim lögum sem tegundin fylgir, án þess að tefja sig á sönnunum, hefir rótt fyrir sór l 99 af 100 tilfellum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.