Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 24

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 24
24 sínum. Baka til sást eigi annað enn brimlöðrið og skýbólstrarnir. Kippkorn frá þeim lá liskiver eitt, en nú var farið að húma, svo það sást varla. „Líf kann enn að Ieynast í honum,“ mælti móðirin allt í einu, og var einsog ný vonarstjarna rynni upp fyrir henni. „Ef við aðeins hefðum hús, kynnum við, ef til vill, að geta Iífgað hann.“ Óðar enn faðirinn heyrði þetta, spratt hann upp, og var auðsjeð, að það færðist nýtt fjör í hann. Hann tók nú son sinn í fang sjer og hljóp þegjandi með hann til fiskiversins. |>ær mæðgur fylgdu honum. Móðirin var á glóðum, von og ótti skiptist á í huga hennar. Dóttirin hjelt kjökrandi í föt móður sinnar; hjartað litla ætlaði að bresta. Nágrannarnir komu á móti þeim; allir voru boðnir og búnir að hjálpa þeim. j>eir vissu, að hafnsögumað- urinn hafði róið þenna dag, og hvert mannsbarn í fiskiverinu hafði heyrt ófarir hans. J>eir báru nú dreng- inn inn og lögðu hann í rekkju. J>eir, sem eitthvað gátu hjálpað til, voru inni í herberginu, en allir aðrir biðu fyrir utan dyrnar, og kviðu fyrir, hversu fara inundi. j>að var reynt við sveininn allt, sem mönnum gat hugkvæmzt, en það koin fyrir ekki, og voru nú flestir orðnir vonardaufir, en þá þóttist móðirin sjá lífsmerki á sveininum. Nú var lögð hálfu meiri alúð á að lífga sveininn, og loksins tók hann að anda hægt. „Sonur minn lifir,“ sagði móðirin, og var nú glaðari enn frá verði sagt. Hún bað að vísu eigi með orðum, en hún þakkaði hiinnaföðurnum með klökku hjarta; hún renndi augunum til hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.