Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 48

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 48
48 HEFNDIN. Arið 1836 lagði kaupskip eitt að vesturströnd Ameríku. Skipverjar gengu á land upp. far rjeðist að þeim ógrvnni villumanna. og drápu þá nálega alla. Koinust ein- ungis 5 menn undan. Einn þeirra hjet Lewis; hann ljet hina fjóra stíga á bát, og skyldu þeir leita undan, ef að þess yrði auðið. Var hann einn saman eptir á skipinu. Morguninn eptir, er dagur Ijómaði, sáu villu- menn, að kaupfarið lá við akkeri á iirðinum; seglin ljeku laus í golunni. Ekki sáu þeir manna á skipinu. |»egar stund var liðin, fóru nokkrir bátar að njósna til skipsins; þeir höfðu með sjer túlk. Róa þeir nú umhverfis skipið, en eigi all nærri. En er þeir sáu, að skipið lá grafkyrrt. og ekki manna á því, óx þeim bráðum hugur. Loksins sáu þeir mann nokkurn á þilfarinu; sagði túlkurinn. að það væri Lewis, því að hann var honum kunnugur. Lewis gjörði þeim vinsamlegar bendingar, að þeir skyldu ganga á skipið; en það var lengi, að þeir þorðu ekki. A endanum rjeðust nokkrir til upp- göngu á skipið; fundu þeir þar engá mótspyrnu, og sáu engan mann; hafði Lewis gengið undir þiljur niður^ er hann sá þá ganga á skipið. Mikill fjöldi villumanna lá á bátum umhverfis skipið, og biðu hversu þeim mundi af reiða, er á skipið höfðu gengið. Og er þeir sáu, að þeim barst ekki á, sneru þeir að skipinu, og gengu á það hópum saman; vildi enginn fara varhluta af herfanginu; úði og grúði svo af mönnum að, ekki sá f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.