Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 81

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 81
81 frá 1100 og fram á lb. öld, þá voru þess háttar kvæði fremur álitin sem lausavísur, og voru yfir höfuð hvergi nærri eins tignarleg eða djópsæ og hinna þriggja. Á þessari öld urðu og tveir atburðir, sem snertu almennt líf þjóðanna: Helvetar börðust fyrir frelsi sínu móti Albrecht af Austurríki (1315 og optar), og höfðu sigur; hin fyrsta þjóðsamkoma var haldin í Frakklandi 1395, af því að Karl VI. var vitskertur; og sú ólga, sem þá var komin í allar stjettir, brauzt um þangað til stjórnarbiltingin mikla varð (1789). — Svarti dauði kom upp 1347, og gekk í fjögur ár; þá dó meir en fjórði hluti allra norðurálfubúa; alt mann- legt fjelag truflaðist, öll bönd skyldugleika, ástar og vináttu slitnuðu; hatur og fjandskapur hættu, því að dauðinn glottir svo að skín í tanngarðinn; þá voru gyð- ingar píndir, og var þeim kennt um að þeir hefðu eitrað allt drykkjarvatn (í Mainz voru t. a. m. 12000 gyðingar píndir til dauða). Svarti dauði var hin mesta drepsótt sem menn vita, næst jústiníönsku sóttinni, sem gekk jafnharðan í 52 ár yfir allt Rómaveldi (542— 594). — Lítið jókst þekkingin á heiminum á þessari öld ; bræðurnir Zeno fóru um norðurhöfin, og Pordenone inunkur fór að boða trú austur í Kína (1318 —1330); en frásagnir þessara manna voru ekki allstaðar sem áreiðanlegastar; þannig þykist Pordenone hafa farið fram hjá turninum Babel (stendur í Bolland, acta Sanctorum, 14. Jan.). — 1330 fann Berthold Schwarz upp að búa til púður, sem Roger Bacon hafði talað um fyrir hundrað árum og án efa hefur verið kunnugt sumum þjóðum enn fyrr (Aröbum og Kínverjum); tíu Ný Sumargjöf 1862. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.