Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 95

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 95
95 þau ræktuð úr því; saumnálar voru fundnar upp á Englandi 1590; áður var saumað með teinum úr fílsbeini eða trje (og annars minna saumað en seinna). 1610 var fyrst farið að drekka tevatn (í Hollandi; á Frakklandi 1636; á Englandi 1670). 1620 voru fyrst höfð parruk. J>essir hlutir voru ekki gerðir í friði, því friður var aldrei. það á ekki við hjer, að segja frá stríðum Frakka undir Löðvi XII. og Frans I., nje frá 30 ára stríðinu eða Alba, Wallenstein og Tilly, eða Gustav Adolf eða Yilhjálmi Oranía: um allt þetta og margt fleira verða menn að lesa annarstaðar. Á þessum öldum voru almennar fræðibækur ókunnar; almenn- ingur naut einskis af því Ijósi, sem brann í helgidómi vizkunnar. En vísindin voru samt sem áður búin að festa svo rætur, að þeim var ekki hætt við að eyðast úr því; háskólarnir voru hinar helgu arinhellur, sem geymdu hinn hreina og eilffa eld; frá þeim gekk síðarmeir út upplýsingin, þegar þjóðirnar voru vaknaðar og málin heimtuðu sinn rjett. *) í öllum þessum óeirðum var stofnað hið fræga Akademí í París (1635); vísindafjelagið í Lundúnum (1660) og í París (1666). 1675 mældi Ole Römer Ijósshraðann,l 2) og varð það efni til nýrra og enn æðri skoðana á alheiininum; l) ,, Der Mensch, der Priester im granen Haare, Still betend an seinem Erdaltare Allein des Wandelns Wort versteht; Das Leben bleibt; die Schaale vergeht,“ segir Thieme um vísindin. s) „Tankefast — Römers Aand udmaalte Lysets Hast.“ (Heiberg).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.