Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 105

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 105
105 MATEO FALCONE. IVXaður nokkur frakkneskur ferðaðist uin Korsíku fyrir rúmum 30 árum, og segist honum svo frá: Korsíka er ey fjöllótt og brattlend; vegir eru þar ekki góðir, en víða klungur og klettar, gil og aðrar torfærur. |>ar eru heiðar miklar, er hátt liggja, en flatlendar; þær eru vaxnar skógi, eigi allháum, en mjög þykkurn. En það ber til þess að skógurinn eigi verður hærri, að Korsíkumenn stunda lítt akuryrkju, og leggja þeir eld í skógana, því að ofmikil fyrirhöfn þykir þeim að plægja ekrur. Aska mikil liggur eptir á jörðunni er skógurinn er brunninn, og þarf þá ekki annan áburð; sá þeir í öskuna, og sprettur vel. Viðarræturnar vaxa upp aptur, og verður skógur að nýju þar, er ekrurnar voru, og svo þykkur, að ekki verður í gegnum komizt, nema rnenn höggvi sjcr braut. Jþessa skóga kalla Korsíkumenn Máquis. Leita sakamenn þangað mjög hælis, og gjörast útilegu- menn. Ef að einhver hefur mann vegið er honuin bezt að ‘fara til skógarins fyrir ofan Porto-Vecchio; þar getur hann óhultur verið; ekki þarf hann á öðru að halda en góðri bissu, púðri og kúlum; dökkleitan vos- kufl þarf hann og að hafa, skal vera á hetta, er smeygja megi yfir höfuð sjer; kuflinn er honum bæði sæng og ábreiða. Mjólk og ost munu hirðar selja honum. Hvorki þarf hann að hræðast lögregluþjóna nje ættmenn hins vegna nema, þegar hann verður að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.