Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 109

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 109
109 „Hvað viltu gefa mjer til þess að jeg leyni þjer?u Gianetto fór ofan í skinnbuddu, sem lijekk við belti honum og tók upp spesíu;x) hafði hann ætlað að kaupa sjer púður fyrir hana. Fortunato brosti þegar hann sá spesíuna, þreif hana og sagði: „Vertu óhræddur.u Rjett hjá bænum stóð heyklcggi, þar Ijet hann Gianetto í koina, og bjo svo um, að hann að eins gat náð andan- um, en engan gat grunað að maður mundi þar fólg- inn. Síðan tók hann kisu með kettlingum og bjó um á kleggjanum, til þess að menn skyldi síður gruna, að Gianetto hefði þar fólgizt. Ilann sá blóðferilinn á götunni nálægt húsinu; kastaði hann þar á mold; hann lagðist síðan niður, og fór aptur að sleikja sól- skinið. j>egar lítil stund var liðin komu þar 6 menn. Sá er fyrir þeim var, var dálítið skyldur Falcone (en engir menn rekja ættir sínar jafnlangt saman og Korsíkubúar). Hann hjet Tiodoro Gamba; hann var mesti dugnaðarmaður; skógarmenn óttuðust hann mjög, enda hafði hann náð mörgum þeirra. Hann gekk þar að, sem Fortunato lá, og mælti: „Sæll vertu frændi ininn; mjer þykir þú heldur en ekki hafa stækkað síðan jeg sá þig seinast. Hefurðu ekki sjeð mann fara hjer hjá fyrir skömmu?“ Fortunato ljet sem hann ekkert skildi, og svaraði: „Ekki er jeg þó orðinn eins stór og þjer, frændi minn.“ — „fað muntu þó verða. En hefurðu ekki sjeð mann fara hjer hjá?“ — „Mann ) fíafc var frakkneskur silfurpeningur, sem gildir 5 „francs“; 1 franc er kjer um bil 35 skildinga viríii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.