Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 112

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Page 112
112 og það skaltu vita, að jeg skyldi hafa þig burt með mjer. ef jeg hræddist eigi reiði Mateo frænda míns.“ ,,Heyr endemi.“ sagði Fortunato. Gamba mælti: ..|>egar Mateo frændi minn kemur heim skal jeg segja honum alla málavöxtu, og mun hann þá strýkja þig að gagni fyrir lygina.“ — „A það mun verða að hætta.“ sagði Fortunato. — ,,{>ú munt komast að raun um það . . . en heyrðu mjer . . . gjörðu að vilja mínum, og þá skal jeg gefa þjer nokkuð.“ Fortunato svarar: ,..Jeg skal segja yður nokkuð. frændi; ef að þjer dveljið hjer lengur kemst Gianetto á skóginn, og þá þarf fleiri en einn af yðar líkum til þess að ná honum.“ Gamba tók úr upp úr vasa sínum; það var silfurbúið, og hjer um bil 6 dala virði. Hann sá að Fortunato leizt vel á úrið, og mælti: ..Heldurðu þjer þætti ekki gaman að eiga úr, og láta það hanga um háls þjer; þá gætirðu verið drjúgur. er þú gengir um stræti í kaupstaðnum; menn mundu koma til þín og segja: Hvað er framorðið ? líttu á úrið mitt, mundir þú segja.“ — ,,J>egar jeg er orðinn stór mun móðurbróðir minn gefa mjer úr,“ sagði Fortunato. „Já, það er nú svo,“ sagði Gamba; „hann er búinn að gefa syni sínum vasaúr; það er reyndur ekki eins fagurt og þetta; og hann er þó miklu vngri en þú.“ Sveinninn stundi við. — „Langar þig til að eignast úrið að tarna, frændi,“ mælti Gamba. Fortunato gaut hornauga til úrs-ins. f>að var eins og þegar hundi er boðin heil kaka; hann lítur ýmist á kökuna eða gefandann, og heldur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.