Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 117

Ný sumargjöf - 01.01.1862, Síða 117
117 J>á var Gianetto kominn á börurnar, og voru þeir þá íerðbúnir. |>egar Gianetto sá Mateo koma með Gamba leit hann kynlega til hans; síðan sneri hann sjer við. hrækti á bæjardyrnar, og mælti: „Svikarahús!“ J>etta hefði enginn þorað að láta sjer um munn fara, nema hann, hvort sem var, ætti sjer dauðann vísan; mundi Mateo eigi hafa látið hann eilidauðan verða. En nú stóð hann agndofa. Fortunato hafði hlaupið inn, er hann sá föður sinn koma. Hann kom skjótt út aptur; hafði hann þá mjólkurkönnu í hendi sjer, og rjetti Gianetto; en ekki þorði hann að líta á hann. „Snáfaðu burt,“ sagði Gianetto, síðan veik hann sjer að einumf lög- regluþjóninum og mælti: „Gefðu mjer ögn að drekka lagsmaður.“ Hann fjekk honum flösku sína, og drakk Gianetto nú vatn það, er sá maður gaf honum, er nýlega hafði borizt á við hann banaspjótum. Hendur hans voru bundnar á bak aptur; bað hann lögreglu- þjónana breyta .því, svo að hann mætti hafa þær á hrjósti sjer, „því að jeg vil að sem bezt fari um mig.“ Svo var gjört, sem hann bað. Gamba kvaddi Mateo; hann svaraði engu. Hjeldu þeir síðan af stað. J>arna stóð Mateo um hríð, og mælti ekki orð. Sveinninn var hræddur mjög, og horfði ýmist á föður sinn eða móður; Mateo studdist við bissu sfna, og leit reiðulega á sveininn. Loksins sagði hann: „J>ú byrjar vel,“ og var rödd lians ógurleg. „Faðir minn,“ kallaði sveinninn, og ætlaði að fleygja sjer fyrir fætur honum; en Matco rak hann burt. Sveinninn stóð skammt frá lionum, og grjet hástöfum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.