Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 36

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 36
36 NORÐURLJÓSIÐ um kennarastöðu þar. En læknisvottorð varð að fylgja umsókn minni. Læknir var á Hólmavík, en kom ekki heim fyrr en daginn eftir. Beið ég hans, og skoðaði hann mig. Staðfesti hann það, sem hinn læknirinn hafði sagt um beiklana og sagði, að ég væri ekki með smit, en ráðlegast væri fyrir mig að láta mér batna. Tók ég þá ákvörðun og tilkynnti sr. Þorsteini þetta. Eg frétti síðar, að hann hafði þá símað til læknisins, er gaf svipuð svör. En ákvörðun minni varð ekki breytt. Á Hólmavík var ég beðinn að færa peninga manni, sem bjó í Berufirði. Fór ég síðla dags af Hólmavík. Naut ég þess að vera á ferð í góðviðrinu um nóttina. Er ég kom að Berufirði um óttu- skeið, var fólk í fastasvefni. Leitaðist ég við að finna baðstofu- glugga, en gafst upp á því. Knúði ég þá dyra og æ því harðar, sem seinna var til dyra gengið. Kom þá bóndinn loks og spurði „Er maður úti?“ Ég kvað hér vera mann, og væri ég með peninga til hans. Eigi þáði ég að koma inn og kom að Miðjanesi nokkru fyrir fótaferðar tíma. Fyrir ofan Miðjanes rís Reykjanesfjall. Eru þar syllur og stallar. Stökk hrútur niður á einn þeirra, sem nefndur var Sveltir og komst ekki á brott. Gras var þar nóg um sinn. Er hann hafði verið þar nokkra daga, fékk Konráð ungan mann af næsta bæ með sér til að hjálpa sér að ná hrútnum. Kvaddi hann mig til fylgdar við sig. Reipi var og með í förinni. Nú er þess að geta, að ég hefi alla ævi verið með afbrigðum ónýt- ur í klettum. Fór enn svo, meðan við gengum brekkuna upp að klett- unum, að mig tók að svima svo ákaft, að ég hélt ég mundi missa fóta og velta niður aftur. Bað ég þá að hafa reipi á mér, en fékk aðhlátur einn sem svar við jjeirri bón. Einhvern veginn skreiddist ég þó upp á klettbrúnina við enda stallsins. Þar fór ungi maðurinn niður, en ekki gat hann handsamað hrútinn. Seig þá niður bróðir minn. En hrússi var sprækur og harðskiptinn og vildi alls ekki láta taka sig. Bar þá svo til, að hann nam staðar undir þar, sem ég var uppi yfir. Brá ég þá lykkju á enda reipisins og kastaði yfir lvöfuð honum. Festist hann í snörunni og varð þannig handsamaður. Rætt- ist þá, að „betra er að veifa röngu (snúnu) tré en öngu,“ úr því að þetta gagn varð að mér. Var það meira en við mátti búast. Hrússi var síðan dreginn upp og fékk aftur frelsi sitt. „Yfirsjón varanna er ill snara,“ segir ritningin. Ég hafði með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.