Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 134

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 134
134 NOKÐURLJOSIÐ óskir yðar kunnar Guði, með bæn og beiðni ásamt þakkargerð.“ Við megum kunngera Guði óskir okkar með bænum og beiðnum og Ieggja mál okkar alveg í hönd hans. Allt, sem er í þessum ósk- um, bænum og beiðnum eftir vilja hans, það mun hann veita okkur fyrr eða síðar. Sá tími kom, að ég veitti athygli 1 Kor. 12.9., að heilagur Andi veitir trú. Það er ein af náðargáfum hans. Þar sem okkur er boðið að sækjast eftir náðargáfunum þeim hinum meiri (1 Kor. 12.31.) Þá tók ég að sækjast eftir þessari náðargáfu og bað Guð heilagan Anda að veita mér hana, þar sem það er hann, sem útbýtir náðargjöf- unum eftir vild sinni. Ef ég því að einhverju leyti hefi meiri trú en almennt gerist hjá fólki Guðs, þá er það ekki mér að þakka, heldur Anda Guðs. En það er misjafnt hjá mér, hve trúin er sterk. Hún var mjög veik, þegar við hjónin hófum að byggja húsið okkar. En Guð hefir kosið að gera sig dýrlegan með því að svara bænum og senda hjálp og fé, unz það er komið svo áleiðis, sem allir geta séð, er sjá það. Svarið við spurningunni: „Hverriig get ég öðlazt meiri trú?“ verður þá þetta: Með því að hlýða Guði, fara nákvæmlega eftir fyrirmælum hans, þá sýnum við trúna í verki. Með því að kunngera Guði í öllum hlutum óskir okkar, ekki kröfur, þá sýnum við trú í undirgefni við vilja Guðs. Og með því að biðja heilagan Anda Guðs um trú, getum við öðlast hana sem náðargjöf frá honum. En hann er þar alveg einráður og mun ekki veita hana, sé nokkurt markmið okkar með bæninni annað en það: að upphefja Drottin Jesúm Krist, gera hann dýrðlegan og föðurinn, sém sendi hann...... Með kærri kveðju í Drottni Jesú Kristi, bróðurlegast, Sœmundur G. Jóhannesson. Moody þráði að eignast meiri trú og bað Guð uin hana lengi, ár- angurslaust. Þá beindi Drottinn athygli hans að Róm. 10. 17.: „Svo kemur þá trúin af boðuninni, en boðunin byggist á Orði Krists.“ Upp frá því gaf Moody sig meir að orði Guðs. Þá tók að vaxa trú bans. Við getum farið eins að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.