Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 38

Norðurljósið - 01.01.1969, Blaðsíða 38
38 NORÐURLJÓSIÐ af nýju til hans, „sár af synd,“ og reyndi að reiða mig á fyrirheit hans. Við þetta linaðist ásóknin, en hvarf þó ekki. Um morguninn fór ég ekki á fætur. Er mágkona mín kom að vitja um mig, gerði ég þá játningu, að ég hefði komið til Jesú á nýjan leik og viðurkenndi trú mína á hann sem frelsara minn. Hið sama sagði ég svo bróður mínum og 'kaupamanni, sem þá var hjá honum. Bað ég þau öll að leita Drottins. Næsta sunnudagsmorgun sigldi ég árla frá Stað á Reykjanesi með sævíkingnum gamla, hinum „ó'krýnda konungi Breiðafjarðar“, Snæ- birni í Hergilsey. Fórum við heim til hans, en þá var heimafólk húið til kirkjuferðar til Flateyjar. Fékk ég far með iþví þangað. Varð ég að bíða skipsferðar suður nokkra daga hjá manni, sem hét Jón Sigurðsson. Var hann ekkjumaður, en ráðskona hans var Kristín, systir Ingveldar mágkonu minnar. Atti ég þar góðu að mæta. Hugarstríð mitt hélt áfram að geisa, ráfaði ég að kalla friðvana um eyjuna. Fann óg þar afdrep fjarri húsunum og lagðist á bæn. Hrópaði ég til Guðs að taka þetta frá mér. Kom þar í bæn minni, að ég sagði: „Ég vil sleppa öllu.“ Ekki voru þau orð fyrr liðin um huga minn eða yfir varir mínar, ef ég bað upphátt, en það varð sem dúnalogn umhverfis huga minn. Var ég þá spurður sem frá himni: „Viltu sleppa öllu?“ „Já.“ „Og líka....“ Og nafn stúlkunn- ar var nefnt. Ég hikaði og dró svarið. Þá skall stormurinn yfir mig aftur. Gafst ég upp og sagðist líka skyldi sleppa henni. Lægði þá storminn á nýjan leik. Mér var einnig sýnt, að ég hafði óhlýðnazt Guði, er ég þorði tíkki að taka biblíulega niðurdýfingarskírn. Tók ég líka óbifanlega ákvörðun um, að þá skírn skyldi ég taka, er tækifæri gæfist. Þannig neyddi hirting Drottins þennan uppreisnarfulla mann til að leggja niður vopnin sín og ganga til hlýðni. Það var ekki létt, að þurfa að skrifa og tilkynna, að trúlofun okkar væri slitið. Af öllu hinu ljóta, sem við vesalings karlmennirnir gerum á ævinni, held ég það einna svívirðilegast: að svíkja saklausa stúlku, sem treystir okkur. En ég átti ekki nema um tvennt að velja: Að svíkja Guð eða hana. Ef ég ákvað að svíkja Guð, vissi ég það gilti lífið. Mundi hún þá harma mig látinn. Varð henni því ekki hlíft við sorg, hvorn kost- inn, sem ég kaus. Af tvennu illu áleit ég þó verra að svíkja Guð, sem gefið hafði Drottin Jesúm Krist, soninn sinn elskaða, í sölurnar fyrir mig. Ég hafði áður en þetta var, á jólum 1921, gefið Guði ævi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.