Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 9

Andvari - 01.01.1972, Side 9
andvahi GUÐMUNDUR ÓLAFSSON f ÁSI 7 í frændsemi við hann svo sem séra Guðmund Benedihtsson á Barði og Bjarna Jónasson fræðimann í Blöndudalshólum, en þeir voru háðir systrasynir hans. Guðmundur í Asi ólst upp með foreldrum sínum á Guðrúnarstöðum, en átta ára gamall missti liann föður sinn og ólst upp eftir það með móður sinni og stjúpa, sem áður hefir verið nefndur. Hann var eini sonurinn og meðfram þess vegna og einnig af þ\i, hve geðfelldur hann var strax í æsku, þá var hann í miklu uppáhaldi hjá móður sinni og systrum og dáður af þeim. Homu snemma í ljós hjá honum góðar gáfur, hyggindi og prúðmennska í allri framkomu. Ungfullorðinn gekk hann í Plensborgarskólann í Hafnar- firði og lauk þaðan prófi með ágætum \'itnisburði vorið 1889, þá rúmlega tvitugur að aldri. Var hann þá talinn með álitlegustu ungum mönnum hér- aðsins. Skömmu eftir að hann kom frá námi fór hann að Ási til hjónanna Guðmundar Jónassonar bónda þar og Ingibjargar Markúsdóttur. Kvæntist hann einkadóttur þeirra Sigurlaugu 3. nóv. haustið 1894. Það ár byrjuðu þau búskap og bjuggu fyrstu árin móti foreldrum Sigurlaugar eða al’lt til þess, að faðir hennar dó árið 1904. Tóku þau þá við allri jörðinni og bjuggu þar, til þess er Guðmundur andaðist 1936. Að sjálfsögðu var búskapur einn aðalþátturinn í lífsstarfi hans, Jaann þáttinn rækti hann með frábærri snyrtimennsku og hyggindum. Duldist engum, sem á heimili hans kom, að þar var einn af bændahöfðingjum fandsins. Hann var lengst af miklum opinberum störfum hlaðinn, en það virtist ekki koma mikið að sök, hvað heimilið snerti. Þar vann hann líka með sinni alkunnu reglusemi og gætni, sem honum var svo eðlileg í öll- um hlutum. Búskapur hans var upphaflega reistur á góðum grunni og stóð jafnan föstum fótum. Hann vann stöðugt að því að bæta jörð sína bæði að húsakosti og ræktun. Byggði hann upp öll bæjarhús og peningsbús og enn- fremur hlöður við fjós og fjárhús. Hann sléttaði túnið, svo að það varð allt véltækt, og færði það mjög verulega út. Að þessum umbótum fór hann aldrei geyst frekar en öðru, sem hann fékkst við, en hann vann að þeim stöðugt °g lét þær aldrei niður falla. Þess vegna varð honum svo mikið ágengt. Hann ueisti sér aldrei hurðarás um öxl og var frábitinn því að safna skuldum eða láta aðra tapa á sér. Eg veit, að í forstöðu heimilisins naut hann ágætrar og mikilsverðrar aðstoðar Sigurlaugar konu sinnar, sem var honum mjög samhent í störfun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.