Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 15

Andvari - 01.01.1972, Page 15
ANDVARI GUÐMUNDUR ÓLAFSSON f ÁSI n það geri jafnvel ekkert til, þótt látið sé heimilt úr ríkissjóði nokkurt fé, ef það er til arðvænlegra framkvæmda, og myndi verða viss liagur að því fyrir þjóðina."------- Þótt hann væri góður og öruggur flokksmaður og ef til vill einmitt þess vegna, var hann enginn klíkumaður, en fór jafnan eftir samvizku sinni og sannfæringu í afstöðu sinni til manna og málefna. Var hann því óvenju- lega vinsæll, ekki aðeins meðal sinna eigin flokksmanna, heldur einnig and- stæðinganna, svo sem ég mun síðar víkja að. Naut hann yfirleitt mikillar hylli og trausts í þinginu, eins og raunar hvarvetna sem hann starfaði og kynntist. Þótt hann á þingfundum talaði minna en margir aðrir, þá munu fáir hafa unnið betur og farsællegar í nefndum en hann gerði. Idann kast- aði ekki höndum að neinu því starfi, sem honum var falið að vinna. Guðmundur var Húnvetningur að ætt og uppruna og kosinn af samsýsl- ungum sínurn á Alþingi, en hann var þó fyrst og frernst sannur og trúr sonur íslands. Störf hans á Alþingi háru glöggt vitni um það. Velferð lands og þjóðar, hagur hennar og framtíðarheill var efst á stefnuskrá hans. Hann vann að sjálfsögðu margt og mikið fyrir kjördæmi sitt og studdi velferðar- niálefni þess af alefli, en hreppapólitík og héraðstogstreitur átti í honum engan formælanda. Eins og að líkum lætur á svo löngum þingmannsferli sem Guðmundar, hlaut hann að fjalla um mörg og margvísleg málefni að meira eða minna leyti. Að sjálfsögðu voru þau honum misjafnlega hugstæð. Fjárhagsleg af- koma þjóðarinnar var honum mikið atriði. Honum var það Ijóst, að smá- þjóð eins og íslendingar varð að gæta sín vel í þeirn efnum. Hinn forsjáli hóndi, sem vildi aldrei reisa sér hurðarás um öxl, en vann þó markvisst að árlegum umbótum á jörð sinni, vildi hafa sama háttinn á í búskap þjóðar- mnar. Hin sígandi lukka er bezt og farsælust er gamalt orðtak, og því vildi hann fylgja bæði í einkarekstri sínum og þjóðarbúskap. Tvennt var þó eink- urn, sem hann bar fyrir hrjósti og vann ótrauður að, annars vegar vöxtur og viðgangur sveitanna og landbúnaðarins og hins vegar efling og útbreiðsla samvinnustefnunnar í landinu. Honum var ljóst, að landbúnaðurinn var að verða á eftir sjávarútveginum hvað ýmiss konar tækniframfarir snerti og fólkið var uggvænlega mikið tekið að flytjast úr sveitunum og að sjávarsíð- unni. Var það hvort tveggja, að hann taldi, að sveitirnar hefðu verið beztur gióðrarreitur hinnar þjóðlegu menningar frá fornu fari og svo mundi verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.