Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 32

Andvari - 01.01.1972, Page 32
30 INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON ANDVARI upp eld'húshurðina og kallaði á konuna. Þarna sérðu, sagði hann. Þetta er eng- inn helvítis píringur, eins og hjá iþér. Eftir þínum pylsum að dærna ættu allar skepnur á þessum bæ að vera holdlausar og innantómar. Ég vildi bara sýna þér hvernig á að gera þetta. Eins og framhandleggur á manni að lengd, sjáðu. Og svona digur. Hann velti rúllupylsunni á borðinu. Og til þess að hún lendi ekki innan um þínar rúllupylsur og verði þeim til skammar, þá ætla ég að gefa hana. Konan greip andann á lofti. Já, taktu bara andköf. Ég ætla að gef’a hana. Það sést þá á að hér er ekkert til sparað í matargerðinni. Þú eyst og sóar, sagði konan. Það er auðfundið að þú hefur ekkert átt til að halda utan um á þinni ævi. Mýrar- húsa-Jón glotti. Ha, hvað segirðu, kerling. Ekkert átt. Ég hef þó haldið utan um þig, og það var nóg sem fylgdi. Konan sneri sér snöggt að honum, en svo leit hún á tómar hendur ;sínar, eins og til að átta sig á því, að hún hefði ekkert til að berja hann með. Komdu þér út úr eldhúsinu, og taktu þennan óskapnað með þér, sagði hún, annars læt ég hann fyrir hundana. Það var þér líkt, gæzkan, sagði Mýrarhúsa-Jón. Ég hafði nú hugsað mér að gefa henni Stuttu-Siggu þessa rúllupylsu, þegar hún kemur úr lauginni. Hann tók pylsuna og vafði henni innan í rakan klút. Það er naumast að þér er orðið umhugað um vesalingana, sagði konan. Sú stutta kom í svarta myrkri. Hún bar þvottinn í gömlurn seglpoka undan pósti. Þegar hún hafði dröslað pokanum inn í bæjargöngin <var ekki annað að gera en drífa í sig matinn og koma sér heim. Hún talaði án afláts á meðan hún borðaði. Það var komin rifa á eitt lakið. Það vantaði tölur á eitt og annað, og svo voru hnén út úr á bláum samfestingi. Mýrarhúsa-Jón var á vakki í kringum hana á meðan hún borðaði. Hann ýtti undir tal hennar. Einhverjar fréttir af öðru en götum, sagði hann. Hvað ætli gerist við laug, sagði sú stutta. Annars kom gestur. Hún sagði skilmerkilega frá göngukonunni. En það var nú ekki hægt að gauka neinu að henni svona við laugina. Sumir eru heldur ekki aflögu- færir, þótt þeir fegnir vildu. Þannig masaði sú sJíutta oní heitt kjötið af jarpa kerruhestinum, sem hafði verið hreinn stólpagripur, enda ekki vanaður fyrr en fimm vetra gamalk Varla að þetta geti heitið graðhestakjöt, eftir öll þes,si ár, sagði Mýrarhúsa-Jón. Sú stutta lét sem hún heyrði ekki til hans. Það var allt digurt á honum Jarp, sagði Mýrarhúsa-Jón. Sú stutta leit upp úr mat sínum og rýndi á manninn. Göngukonan vildi ekki korna hingað, sagði hún. Mýrarhúsa- Jón sneri sér að konu sinni. Heyrirðu Jretta. Já, og það er ekki mín sök, sagði konan. Jæja, ekkert hef ég gert henni, sagði Mýraihúsa-Jón. Sú stutta reyndi að rifja upp orð göngukonunnar. Hún sagöist ekki vilja koma þar sem hún væri óvelkomin. Heyrirðu þetta, kona, sagði Mýrarhúsa-Jón. Það er eins og hundun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.