Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 35

Andvari - 01.01.1972, Síða 35
andvari LUNGINN ÚR JÖRPUM KERRUHESTI 33 lionum varð ekki þokað lengra. Það er naumast, sagði hún. Hann hefur vandað til lungans. Göngukonan reis líka á fætur og fékk að taka á prjóninum. Já, lung- inn er ósoðinn enn, sagði hún. Þær settust á ný og tíminn leið. Þær voru hættar að tala saman. Það var eins og umræðuefnin væru þrotin fyrir fullt og allt. Þær hiðu aðeins eftir því að prjónninn gengi í gegnum lungann svo göngukonan gæti kvatt og haldið af stað. Hún stanzaði aldrei nema nótt á bæ. Og stundum var hún þögul eins og núna, einnig að kvöldinu þegar hún var kannski ný- komin og kurteislegt þótti að tala. Þá vissi enginn hvaða hugrenningar bundu tungu hennar. Fólk var ekki að spyrjast fyrir um það. Hún sat aÖeins þar sem henni var ætlaður staður og reri frarn í gráðið og þagði. Og að morgni fékk hún 1 pokann sinn og liélt aftur af stað yfir tún og móa. Flún hafði verið óvenjulega málhreif í Jretta sinn, og það var eiginlega ekki fyrr en illa gekk að sjóða sero hana setti hljóða. Stöðugt leið skemmri tími á milli þess að sú stutta stæði upp og styngi prjón inum í rúllupylsuna. Hún var hætt að skilja þetta. Prjónninn gekk alltaf jafn- langt inn. Honum varð ekki þokaÖ lengra hve fast sem hún ýtti. Þær voru farnar að hafa orð á þessu 'hvor við aðra. Ég hef heyrt sögu af eggjum, sagði göngu- konan, sem minnir á iþetta. Hún hnykkti höfðinu í áttina að hlóÖunum og pott- inum. Einhverjum bágindamanni hafði áskotnazt egg. Hann hafði nú aldrei lengizt við egg og vissi ekki 'hvernig átti aÖ sjóða þau. Jú, sögðu góÖmennin. Þú att að sjóða þau þangað til þau linast. Og vesalingur sauð og aldrei linuðust eggin. Þegar hann hætti var rauÖan orðin græn af suðu. Hann hefði átt að lenda á þessari rúllupylsu. Sú stutta rauk á fætur og rak prjóninn grimmdarlega í soð- matinn. Prjónninn svignaði í hönd hennar undan átakinu. Samt gekk hann okki lengra en áður. Þær fóm inn í baðstofu og fengu sér kaffitár og sögðu undarlega sögu af rúllupylsunni. HúsmóÖirin brá sér fram og prófaði sjálf með prjóninum áður en hún trúði þessu. Þetta er nú meiri rúllupylsan, sagði hún. Þær bám saman ráð sín allar þrjár. Suðan hafði staðið helmingi lengur en venjulega. Þær höfðu velt rúllupylsunni á alla enda og kanta og stungiÖ hana frá öllum hliðum en aldrei sýndi prjónninn að hún væri soðin. Kenn þú nú ráðin, sagði göngukonan mæðu- Éga og hvikaði augum til húsmóðurinnar. En húsmóðirin kunni engin ráð. Hún hafði aldrei lent á kjöti sem ekki soðnaði, hvorki í sinni búskapartíð né endra- naer. Það staðhæfði hún. Hvernig á þá blessaður aumingi eins og ég að ráða franr úr þessu, sagði göngukonan. Sú stutta fann að hún var að reiðast. Þannig tór henni alltaf, þegar verkin gengu ekki sem skyldi. Hún átti til að ganga berserksgang við þvott. Og við innrekstur á fé var hún ekki einhöm. Hún gat orðið verri en gildustu bændur við innrekstur á fé. Hesta og kýr barði hún ef 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.